Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 50
þeim, er unnin voru af Prússum, eptir a& hann túk vií) ríkisstjórn. þú styrjaldirnar sjeu báf)ar í nafni konung- anna, þá eru þa& opt ekki þeir sjálfir, sem leggja ráíiin á og búa allt í haginn. Flestir munu líta svo á, aí> stjúrn- arsaga Vilhjálms hef&i orbif) alit önnur, og miklu úglæsi- legri, ef hann hef&i eigi haft í þjúnustu sinni þá ágætis- menn, er hann haföi. En ailir þeir, er unna honum sannmælis, munu einnig játa því, ab hann fúr hyggiiega meb vald sitt, a& hann haf&i vit og bamingju til þess aí) velja þá menn til stjúrnarstarfa, er bezt voru til þess hæfir og þor til þess a& sty&ja þá í öllu og fylgja rá&um þeirra. Stjúrn konunganna er líka opt miklu fremur í því fúlgin a& leyfa e&a banna, enn því a& þeir vinni verki& sjálfir. Og þó hafa sumir — þú fáir sjeu — veri& þeir afbrag&s- menn aÖ þeir hugsu&u allt sjálfir og framkvæmdu þaö sjálfir. þeir voru, ef svo má ab or&i komast, allt í öliu. þeir stjórnu&u öllu heima fyrir, en áttu þó í sífelldum úfri&i, hugsu&u sjálfir herna&ara&fer&ina og unnu sigur. Vilhjálmur var hvorki frábær stjúrnvitringar nje mikill hershöf&ingi. Hann þurfti þess heldur ekki; Bismarek og Moltke voru bá&ir í hans þjónustu.’ Hann var í engu jafningi Napoleons I e&a Fri&riks II. Hann var rnerkis- ma&ur, en naumast mikilmenni. þegar hjer er komife sögunni, haf&i Vilhjálmur fjúra um sjötugt. Hann var þó ern og úlúinn. En þegar stundir li&u fram, kva& minna a& stjúrn hans enn á&ur. Valdife fær&ist meira og meira í hendur Bismarcks. Hann vann a& því, sem á&ur, a& binda þýzkaland saman í eina heild og verja þa& árásum úyina og fjandmanna. Saga þjú&verja var& saga hans. Öllum var þó kunnugt um þa&, a& Vilhjálmur vildi me& engu móti hefja úfriö a& nýju vi& nágranna sína, og vann þa& er hann mátti a& því, a& engir seg&u fri&inum sundur. Hann var fullsaddur á herna&i og vildi búa sem bezt a& því, er þjú&verjar höf&u unniö. Öldungurinn var& því í almennings augum Atlas sá, er bar þjú&afri&inn á her&um sjer, og júk þa& mjög vinsældir hans. þú munu nokkrar ýkjur hafa veri& í þeim or&rúmi, og víst a& miklu leyti runnar af lotningu þjó&verja — og margra annara — fyrir gráu hárunum keisarans. þa& fer opt svo, a& þeir sem eiga vi& mikla (.16)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.