Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 54
líka í mörgu. Einkum varíi hún miklu meira úmann- blendin enn ábur. Hún hætti aíi setja þingih sjálf og túkst ekki ferðir á hendur til meginlandsins, sem hún hafbi áöur gjört. Áriö 1855 var hún þannig t. d. á sýningunni í Parísarborg. þab er ekki rúm til þess ab segja hjer ríkisstjúrnar- sögu Yiktoríu drottningar, enda hefur hún verib sög& í almanaki þjóbvinafjelagsins ábur a& nokkru leyti (í Alm. þjú&vfji. 1884). Saga heiilar þjú&ar í meira enn hálfa öld ver&ur heídur ekki sög& á fáum blö&um, og því sí&ur saga allra þeirra þjú&a og þjú&flokka, er lúta Bretadrottn- ingu. Eins og kunnugt er, er England sjálft, me& Irlandi og Skotlandi, ekki nema Vto hluti Bretaveldis; í þessuin löndum búa nú nál. 38 milljúnir manna, en í öllu Breta- veldi nál. 320 miljúnir, e&a hjerumbil fjúr&ungur mann- kynsins. Flest af þessum Iöndum hafa teki& afarmiklum stakkaskiptum. Samgöngurnar hafa vaxi& ákaflega, verzl- unin margfaldast og íbúatalan ví&a tvöfaldast e&a marg- faldast. Ibúatalan á Stórbretalandi hefur a& tiltölu aukizt minna enn ví&a annarsta&ar og þó eru nú 13 milljúnum fleiri íbúar þar í landi enn 1837, en au&urinn hefur vaxi& meira enn um helming. þessi stjúrnarsaga Viktoríu drottn- ingar er í raun rjettri ekki saga hennar, en fremur saga hinna mörgu ágætismanna, er hún hefur haft í þjúnustu sinni, en einkum er hún saga þjú&arinnar sjálfrar. þa& er víst úhætt a& fullyr&a, a& engin þjú& í nor&urálfunni hefur teki& meiri framförum um sí&ast lifcin 50 ár enn enska þjó&in. Hægt og rúlega hefur þjú&in leyst af sjer hlekki fortífcarinnar, smeygt þeim af sjer efca broti& þá í sundur, og aptur Iosa& nokkufc um suma, sem voru of seigir til a& brotna. þessi frelsisbarátta hefur a& sönnu stundum gengifc nokku& skrykkjútt, en þú betur enn hjá flestum ö&rum, og þa& eru því allar líkur til þess a& þjú&in ekki þurfi a& hætta vi& hálfgjört verk e&a hopa apturábak. Á þessum stjúrnarárum Viktoríu drottningar hafa Eng- lendingar átt fjölda marga ágætismenn. Stjórnargarparnir Peel, Palmerston, Gladstone, Disraeli o. s. frv. hafa verifc oddvitar þjú&arinnar. Vitringarnir Darwin, Stuart Mill og

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.