Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 54
líka í mörgu. Einkum varíi hún miklu meira úmann- blendin enn ábur. Hún hætti aíi setja þingih sjálf og túkst ekki ferðir á hendur til meginlandsins, sem hún hafbi áöur gjört. Áriö 1855 var hún þannig t. d. á sýningunni í Parísarborg. þab er ekki rúm til þess ab segja hjer ríkisstjúrnar- sögu Yiktoríu drottningar, enda hefur hún verib sög& í almanaki þjóbvinafjelagsins ábur a& nokkru leyti (í Alm. þjú&vfji. 1884). Saga heiilar þjú&ar í meira enn hálfa öld ver&ur heídur ekki sög& á fáum blö&um, og því sí&ur saga allra þeirra þjú&a og þjú&flokka, er lúta Bretadrottn- ingu. Eins og kunnugt er, er England sjálft, me& Irlandi og Skotlandi, ekki nema Vto hluti Bretaveldis; í þessuin löndum búa nú nál. 38 milljúnir manna, en í öllu Breta- veldi nál. 320 miljúnir, e&a hjerumbil fjúr&ungur mann- kynsins. Flest af þessum Iöndum hafa teki& afarmiklum stakkaskiptum. Samgöngurnar hafa vaxi& ákaflega, verzl- unin margfaldast og íbúatalan ví&a tvöfaldast e&a marg- faldast. Ibúatalan á Stórbretalandi hefur a& tiltölu aukizt minna enn ví&a annarsta&ar og þó eru nú 13 milljúnum fleiri íbúar þar í landi enn 1837, en au&urinn hefur vaxi& meira enn um helming. þessi stjúrnarsaga Viktoríu drottn- ingar er í raun rjettri ekki saga hennar, en fremur saga hinna mörgu ágætismanna, er hún hefur haft í þjúnustu sinni, en einkum er hún saga þjú&arinnar sjálfrar. þa& er víst úhætt a& fullyr&a, a& engin þjú& í nor&urálfunni hefur teki& meiri framförum um sí&ast lifcin 50 ár enn enska þjó&in. Hægt og rúlega hefur þjú&in leyst af sjer hlekki fortífcarinnar, smeygt þeim af sjer efca broti& þá í sundur, og aptur Iosa& nokkufc um suma, sem voru of seigir til a& brotna. þessi frelsisbarátta hefur a& sönnu stundum gengifc nokku& skrykkjútt, en þú betur enn hjá flestum ö&rum, og þa& eru því allar líkur til þess a& þjú&in ekki þurfi a& hætta vi& hálfgjört verk e&a hopa apturábak. Á þessum stjúrnarárum Viktoríu drottningar hafa Eng- lendingar átt fjölda marga ágætismenn. Stjórnargarparnir Peel, Palmerston, Gladstone, Disraeli o. s. frv. hafa verifc oddvitar þjú&arinnar. Vitringarnir Darwin, Stuart Mill og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.