Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Side 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Side 57
ÁBBÓK ÍSLANDS 1888. “■ j aii. Fundur í Ekv. deild bókmcnntafjelagsins viðvíkjandi heimflutnin gsmálinu. 3- Bæjarstjórnarkosning í Kkv. Kosnir Halldór yflrL Friðriksson, . dr. J. Jónassen, dósent pórh. Bjarnason og öuðbr. Finnbogas. Jökulhlaup í Ölvesá og ofsavöxtur í fleiri ám sunnanlands, er gerði miklar skemmdir. 12. Drukkna kona og piltur i Núpá. ■“•febr. Verða 3 menn úti. d-Varð kvennmaður riti eystra. “L Haldin 25 ára minning forngripasafnsins í Itkv. Olátaveður svo kirkja fauk í Holti undir Eyjafjöllum.- “b. Fórst áttæringur með 11 manns frá Patreksflrði. Drukknuðu 3 menn frá Vatnsleysuströnd. 'b.marz. Stórhríðar bilur svo fje fenti ánokkrumbæjumísuður .. Jiingeyj. s. S. mán. náðist Bjarndyr á sljettn. |b. apríl. Amtsráðsfundur í norður- og austur-amtinu. iL Strandar frönsk fiskiskúta undir Eyjafjöllum. y *■ Drukkna 4 menn af Dýrafirði. ‘d. Drukkna 3 menn frá Vatnsleysu í Gullbringusýslu. I þessum mánuði strandar gufuskipið »Miaca« og skonnortan 'lngeborg" við Austurland. 2. maí. Strandar frönsk fiskiskúta við þorlákshöfn. ~~ Fórst bátur frá Látrum vestra með 5 manns. ■J-Fundur i Rkv.deild bókm.; samþykkt lögsókn gegn Hafnard. Vetrarvertíðarlok á Suðurlandi. Ágætur afli. 22..Drukkna 3 menn úr Rkv. í fiskiróðri. I þessum mánuði hafís mikill fyrir Norður- og Austurlandi allt að Vestmannaeyjum. 2. j ú n í. 40 ára afmæli Halldórs Friðrikssonar sem kennara við lærða skólann í Rkv. 5. Tók Klemens Jónsson embættispróf í lögum með 1. einkunn. 16-19. Amtsráðsfnndur Vesturamtsins. “1. Vorvertfðarlok. Afli hinn bezti á Suður- og Vesturlandi. 19—24. Rak hafísinn frá norðurlandi svo flest útlend skip náðu höfnum norðanlands f'rá 19. til 28. 29. Amtsráðsfundur suðuramtsins. “0. Latínuskólanum sagt upp. 18 lærisveinar útskrifuðust. d. Útskrifuðust 4 læknaskólalærisveinar. d. Varð Jón fwrkelsson doktor í heimspeki við háskól. í Khöfn. ij.úlí. Haldin synodus. 5. Ársfundur í búnaðarQel. suðuramts. Stjórnin endurkosin. 10.ágúst Drukka 2 menn í Varmá í Mosfellssveit. 20. Settur Jiingvallafundur. 28. fúlltrúar mættu. Fundarstjóri Björn ritstjóri Jónsson. Fundurinn samþykkir, að halda áfram stjórnarskrármálinu. 24. Taka 14 nemendur embættispróf á prestaskólanum. Sumarið gott og þurviðrasamt um allt land, grasavöxtur víða (48)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.