Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 57
ÁBBÓK ÍSLANDS 1888. “■ j aii. Fundur í Ekv. deild bókmcnntafjelagsins viðvíkjandi heimflutnin gsmálinu. 3- Bæjarstjórnarkosning í Kkv. Kosnir Halldór yflrL Friðriksson, . dr. J. Jónassen, dósent pórh. Bjarnason og öuðbr. Finnbogas. Jökulhlaup í Ölvesá og ofsavöxtur í fleiri ám sunnanlands, er gerði miklar skemmdir. 12. Drukkna kona og piltur i Núpá. ■“•febr. Verða 3 menn úti. d-Varð kvennmaður riti eystra. “L Haldin 25 ára minning forngripasafnsins í Itkv. Olátaveður svo kirkja fauk í Holti undir Eyjafjöllum.- “b. Fórst áttæringur með 11 manns frá Patreksflrði. Drukknuðu 3 menn frá Vatnsleysuströnd. 'b.marz. Stórhríðar bilur svo fje fenti ánokkrumbæjumísuður .. Jiingeyj. s. S. mán. náðist Bjarndyr á sljettn. |b. apríl. Amtsráðsfundur í norður- og austur-amtinu. iL Strandar frönsk fiskiskúta undir Eyjafjöllum. y *■ Drukkna 4 menn af Dýrafirði. ‘d. Drukkna 3 menn frá Vatnsleysu í Gullbringusýslu. I þessum mánuði strandar gufuskipið »Miaca« og skonnortan 'lngeborg" við Austurland. 2. maí. Strandar frönsk fiskiskúta við þorlákshöfn. ~~ Fórst bátur frá Látrum vestra með 5 manns. ■J-Fundur i Rkv.deild bókm.; samþykkt lögsókn gegn Hafnard. Vetrarvertíðarlok á Suðurlandi. Ágætur afli. 22..Drukkna 3 menn úr Rkv. í fiskiróðri. I þessum mánuði hafís mikill fyrir Norður- og Austurlandi allt að Vestmannaeyjum. 2. j ú n í. 40 ára afmæli Halldórs Friðrikssonar sem kennara við lærða skólann í Rkv. 5. Tók Klemens Jónsson embættispróf í lögum með 1. einkunn. 16-19. Amtsráðsfnndur Vesturamtsins. “1. Vorvertfðarlok. Afli hinn bezti á Suður- og Vesturlandi. 19—24. Rak hafísinn frá norðurlandi svo flest útlend skip náðu höfnum norðanlands f'rá 19. til 28. 29. Amtsráðsfundur suðuramtsins. “0. Latínuskólanum sagt upp. 18 lærisveinar útskrifuðust. d. Útskrifuðust 4 læknaskólalærisveinar. d. Varð Jón fwrkelsson doktor í heimspeki við háskól. í Khöfn. ij.úlí. Haldin synodus. 5. Ársfundur í búnaðarQel. suðuramts. Stjórnin endurkosin. 10.ágúst Drukka 2 menn í Varmá í Mosfellssveit. 20. Settur Jiingvallafundur. 28. fúlltrúar mættu. Fundarstjóri Björn ritstjóri Jónsson. Fundurinn samþykkir, að halda áfram stjórnarskrármálinu. 24. Taka 14 nemendur embættispróf á prestaskólanum. Sumarið gott og þurviðrasamt um allt land, grasavöxtur víða (48)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.