Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Side 58
nokkuð lítill regna þurka, en nýting hin hezta. Fiskiafli i
bezta lagi sunnan og vestanlands, rýr á Norður- og Austurl.
30. sept. Hafði landshankinn í úti standandi lánum gegn reði
683 þúsund kr.
6. okt. Strandar eitt af skipum Gránuf. »Christine« yiðRaufarh.
12. Ofsarveður austanlands fauk stórt Síldarveiðahús á Seiðisflrði
og bátar víða um Austfirði.
24. Strandar annað skip frá sama fjelagi »Hertha« á Ólafsfjarða-
múla við Eyjafjörð. Af háðum skipunum björguðust menn
allir nema einn.
26. Sandfok mikið á Meðallandi, jarðir skemmdust, skip fuku og
brotnuðu í spón.
4. nóv. Fauk kirkja á Eafnseyri við Arnarfjörð.
10. Strandar danskt kaupskip í Keflavík.
22. Varð kvennmaður úti á Laxárdalsheiði.
S. d. Ofsaveður og sjógangur sunnanlands; margir bátar brotnnðu
einkum við Paxaflóa, og sjór gekk víða á land til skemda.
Des. Ágætisafli um haustvertíðina á Suðurlandi; hlutir komust
upp í 3000 í Njarðvikum. Góður afli einnig á Vesturlandi.
Sunnan og vestanlands var árið til sjós o_g lands í besta lagi.
Á Norður- og Austurlandi var þar í móti árferði í löku með-
allagi, vegna hafíss þar til síðast í júnímán., og lítils fiskiafla.
Lög og hehtu stjórnarbrjef.
11. jan. Piskiveiða samþ, fyrir Gullbringu og Kjósar sýslur.
12. Lög um þurvabúðarmenn.
10. febr. Lög um söfnunarsjóð íslands.
— Lög um veitingar og sölu áfengra drykkja.
18. Ráðgjafabijef um ástæður fyrir synjun lagaskóla og s. d. um
synjun á breytingu á tölu þingmanna í efri- og neðrideild alþ.
15. marz. Landh.brjef um endurgjald á glötuðum póstsendingum.
19. júní. Lög um bátfiski á fjörðum.
— Lög um síldveiði fjelaga í landhelgi.
25. Landsh. brjef um skaðabætur til vesturfara.
23. ágúst. Káðgjafabrjef um landgöngur frakkneskra fiskimanna
á afskekktum stöðum á Islandi.
20. okt. Fiskiveiðasamþykkt fyrir Strandasýslu.
4, des. Endurskoðuð samþykkt um stjórn bæjarmálefna í Rkv.
Brauöaveltingar og lausn frá prestskop.
24. jan. Kand. Jón Straumfjörð skipaður prestur tilMeðallandsþ.
27. Síra Helga Árnasyni í Nesþingum veitt Hvanneyri í Eyjafjs.
25. febr. Síra Finni þorsts. á Klyppstað veitt lausn frá prestskap.
14.marz. Síra Jónasi Hallgrimssyni á Skorrastað veittur Kolf-
reyjustaður.
20. Síra Árna Jónssyni á Borg veittir Skútustaðir.
5. d. Síra Jóni Reykjalín á |>önglabakka veitt lausn frá prestskap.
5. maí. Kand, Magnúsi Bjarnarsyni veittur Hjaltastaður.
17. Síra Guttormi Vigfússyni á Svalbarði veitt Stöðvar prestakall.
S. d. Kand. Ólafi Magnússyni veitt Sandfell í Öræfum.
(44)