Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 58
nokkuð lítill regna þurka, en nýting hin hezta. Fiskiafli i bezta lagi sunnan og vestanlands, rýr á Norður- og Austurl. 30. sept. Hafði landshankinn í úti standandi lánum gegn reði 683 þúsund kr. 6. okt. Strandar eitt af skipum Gránuf. »Christine« yiðRaufarh. 12. Ofsarveður austanlands fauk stórt Síldarveiðahús á Seiðisflrði og bátar víða um Austfirði. 24. Strandar annað skip frá sama fjelagi »Hertha« á Ólafsfjarða- múla við Eyjafjörð. Af háðum skipunum björguðust menn allir nema einn. 26. Sandfok mikið á Meðallandi, jarðir skemmdust, skip fuku og brotnuðu í spón. 4. nóv. Fauk kirkja á Eafnseyri við Arnarfjörð. 10. Strandar danskt kaupskip í Keflavík. 22. Varð kvennmaður úti á Laxárdalsheiði. S. d. Ofsaveður og sjógangur sunnanlands; margir bátar brotnnðu einkum við Paxaflóa, og sjór gekk víða á land til skemda. Des. Ágætisafli um haustvertíðina á Suðurlandi; hlutir komust upp í 3000 í Njarðvikum. Góður afli einnig á Vesturlandi. Sunnan og vestanlands var árið til sjós o_g lands í besta lagi. Á Norður- og Austurlandi var þar í móti árferði í löku með- allagi, vegna hafíss þar til síðast í júnímán., og lítils fiskiafla. Lög og hehtu stjórnarbrjef. 11. jan. Piskiveiða samþ, fyrir Gullbringu og Kjósar sýslur. 12. Lög um þurvabúðarmenn. 10. febr. Lög um söfnunarsjóð íslands. — Lög um veitingar og sölu áfengra drykkja. 18. Ráðgjafabijef um ástæður fyrir synjun lagaskóla og s. d. um synjun á breytingu á tölu þingmanna í efri- og neðrideild alþ. 15. marz. Landh.brjef um endurgjald á glötuðum póstsendingum. 19. júní. Lög um bátfiski á fjörðum. — Lög um síldveiði fjelaga í landhelgi. 25. Landsh. brjef um skaðabætur til vesturfara. 23. ágúst. Káðgjafabrjef um landgöngur frakkneskra fiskimanna á afskekktum stöðum á Islandi. 20. okt. Fiskiveiðasamþykkt fyrir Strandasýslu. 4, des. Endurskoðuð samþykkt um stjórn bæjarmálefna í Rkv. Brauöaveltingar og lausn frá prestskop. 24. jan. Kand. Jón Straumfjörð skipaður prestur tilMeðallandsþ. 27. Síra Helga Árnasyni í Nesþingum veitt Hvanneyri í Eyjafjs. 25. febr. Síra Finni þorsts. á Klyppstað veitt lausn frá prestskap. 14.marz. Síra Jónasi Hallgrimssyni á Skorrastað veittur Kolf- reyjustaður. 20. Síra Árna Jónssyni á Borg veittir Skútustaðir. 5. d. Síra Jóni Reykjalín á |>önglabakka veitt lausn frá prestskap. 5. maí. Kand, Magnúsi Bjarnarsyni veittur Hjaltastaður. 17. Síra Guttormi Vigfússyni á Svalbarði veitt Stöðvar prestakall. S. d. Kand. Ólafi Magnússyni veitt Sandfell í Öræfum. (44)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.