Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Qupperneq 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Qupperneq 74
á NOKKUR ORÐ UM VERÐSKÝRSLUNA. , Skýrslu þessa um verð á ísl. vörum hef jeg getað sett hjer í almanakið fyrir vinsamlega eftirlátssemi miðlara Simmelhag og , Holm; þeir hafa í mörg ár fengist við sölu á ísl. vörum, og hafa safnað, skýrslum þessum. Á skýrslu þessari er satni galli sem öllum öðrum verð- skýrslum, sem ein eða tvær tölur eru lagðar til undirstöðu fyrir heilt ár, að ekki er hægt að sjá fyrir hve hátt verð megnið af j hverri vörutegund er selt, sem þó er höfuðatriðið. Sje t. d. ‘jm ^ af vörunni seldur fyrir liæsta verð og 1 20 fyrir laegsta verð, en 18 20 fyrir verð sem liggur þar á milli, þá varðar það rnestu að vita meðalverðið á 9/io af allri vörunni, en slíkt er ómögulegt að fá; til þess þyrfti að vita verð í hverri viku og hve margar tn. eða pd. eru seld af hveiju fyrir sig á sama tíma. Vanalega fæst hæzt verð framan af sumrinu, meðan þurða er á, einhverri íslenzkri vöru, en þegar megnið af vörunni kemur frá Isl. og er selt í ágúst 0g sept., þáfellur verðið. þó eru hjer við stórar undantekningar, því heimsmarkaðurinn veldur mestu unt vöruverðið. Ef t. d. lítið afiast í Noregi yfir veturinn, þá hækkar strax á vorin verðið á ísl. flskinum, og ef frjettir koma í júli og ágústni. að fiskiveiðar við Newfoundland hafa misheppnast, þá stígur fiskverðið meira, en sje aflalengur mikill við Noreg, og New- foundland, þá fellur verðið. Fiskiveiðar Frakka við ísl. hafa og j talsverð álirif á fiskverðið. * Gnægð af ull er ekki eins mismunandi ár hverf, eins og af 1 þeim vörum sem úr sænum eru teknar, en eigi að síður getnr V'erðið hækkað og lækkað stórkostlega einsog sjest af ullar skýrsl- unni, en orsökin til þess er mest sú: hve mikið verksmiðju eigendur treysta sjer til að fá fyrir þá vöru, er þeir vinna úr ullinni, og þegar margir stórir auðmenn kaupa upp fjaska mikið af ull, til þess að reyna að græða á henni, við það getur ullarverðið stígið fyrir innbyrðis kapp þeirra, en fallið aftur þegar þeir ekki geta lengur safnað, og neyðast til að selja með afföllum. þótt svona «. sje nú ástatt, að verðskýrslan sje eigi fullkomin, þá getur hún gefið talsverða leiðbeining, en gallanna vildi jeg geta hjer, svo menn eigi byggi meira eða minna á skýrslunni en hún á skilið. Skýrslan um verð á ull, tólg, lýsi og fisk nær y'fir tíma- bilið 1837 til 1888, á kjöti frá 1848 til 1888 og á gærum og æðardún frá 1871-73 til 1888. Að undanskyldu einu ári kemst ekki hæsta verð á ullar áj pundi upp í 60 a. fyrri en 1852, en uppfrá því fer það að stíga með miklum hraða þar til 1864, 1 kr. 34 a. pd.; frá 1865 til 1869 fellur það aptur í 73 a., en 3 árum síðar 1872 fór ullin í hæsta verð sem hún hefur komist. sem sje 1,41 a. og hefur síðan með nokkrum tröppngangi farið lækkandi niður fyrir það verð, sem hún komst í 1853. Hæsta verð á pd. af hv. ull hefur 3 ár farið yfir 1,30. í 8 ár frá 1,30 til 1,00, 13 ár frá 1,00 til 80 a., 13 ár frá 80 til 60 a., 10 ár frá 60 til 50 a. og 5 ár frá 50- 40 a. (so)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.