Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Side 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Side 78
hann varð að hætta við læknisfræðina, og er nú að nema her- mennsku. * * * Bæjarstjóri í litlu þorpi í Baiern fjekk skipun um, að semja skýrslu yfir hnnda þá í bænum er ætti að greiða skatt af. Skýrslan byijar svona: Skólakennarinn 1 hundur, Læknirinn 1 hnndur, Presturinn 1 hundur, jeg sjálfur 1 hundur ■ við allir saman 4 hundar. * Ur skólaritgjörð um hafið. Að endingu er hafið ómissandi fyrir þá sem ætla til Ameriku, því þangað kemst maður ekki landveg. * ‘ * Fyrirgefið þjer, að jeg get ekki fylgt yður til dyranna, þjer vitið að það er yður að kenna, sagði ungur hermaður við lækn- irinn, sem var nýbúin að taka af honnm fótinn. * * * Konungurinn var í illu skapi þegar ráðgjafinn kom til hans og spurði hver af fjórum, sem sókt höfðn um embættið, skyldi fá það. Konungurinn svarar að sjer væri alveg sama; fjandinn sjálfur, mætti fá embættið sín vegna. Ráðgjafinn: Skipar yðar hátign þá svo fyrir, að veitinga- bijefið sje stílað eins og vanalega að »Vorum elskulega o. s. frv., sje veitt embættið. # * * Einsog annarstaðar þurfa þeir menn í Englandi, sem hefja laun sín úr ríkissjóði, að senda vottorð um að þeir sjeu á lífi, til þess að geta fengið laun sín útborguð. En nýlega bar svo við, að enskur hermaður, ferðaðist á Tnd- landi, og var i júní og júlí upp í Himmaleya fjöllum, en kom seint í águstm. aftur til »Simla«. þaðan sendi hann vottorð til Engl. fyrir águstmánuð að hann væri á lífi. Svarið kom aptur, aö launin værn borguð fyrir ágúst mánuð, en ekki fyrir júní og júlí, af því ekkert vottorð hefði verið fyrir því, að hann hefði lifað þá mánuði. * * * Hann: Jeg segi yður það satt kæra fröken, að mjer hefur ekki koinið dúr á auga í margar nætur vegna umhugsunar um yður. Hún: Ja svo! nú skil jeg af hverju það kemur, að þjer litið ætíð svo sofandi út. $ A: Hún er Ijóniandi falleg og dável efnuð, en jeg er ekki viss um að hún sje vel greind. B: það geturðu vitað með því að biðja hennar, því seigi hún já, þá geturðu reitt þig á, að hún er heimsk. * Hún: Nú skal jeg segja þjer skrítna sögu, liann Markús bað mín í gær.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.