Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 78
hann varð að hætta við læknisfræðina, og er nú að nema her- mennsku. * * * Bæjarstjóri í litlu þorpi í Baiern fjekk skipun um, að semja skýrslu yfir hnnda þá í bænum er ætti að greiða skatt af. Skýrslan byijar svona: Skólakennarinn 1 hundur, Læknirinn 1 hnndur, Presturinn 1 hundur, jeg sjálfur 1 hundur ■ við allir saman 4 hundar. * Ur skólaritgjörð um hafið. Að endingu er hafið ómissandi fyrir þá sem ætla til Ameriku, því þangað kemst maður ekki landveg. * ‘ * Fyrirgefið þjer, að jeg get ekki fylgt yður til dyranna, þjer vitið að það er yður að kenna, sagði ungur hermaður við lækn- irinn, sem var nýbúin að taka af honnm fótinn. * * * Konungurinn var í illu skapi þegar ráðgjafinn kom til hans og spurði hver af fjórum, sem sókt höfðn um embættið, skyldi fá það. Konungurinn svarar að sjer væri alveg sama; fjandinn sjálfur, mætti fá embættið sín vegna. Ráðgjafinn: Skipar yðar hátign þá svo fyrir, að veitinga- bijefið sje stílað eins og vanalega að »Vorum elskulega o. s. frv., sje veitt embættið. # * * Einsog annarstaðar þurfa þeir menn í Englandi, sem hefja laun sín úr ríkissjóði, að senda vottorð um að þeir sjeu á lífi, til þess að geta fengið laun sín útborguð. En nýlega bar svo við, að enskur hermaður, ferðaðist á Tnd- landi, og var i júní og júlí upp í Himmaleya fjöllum, en kom seint í águstm. aftur til »Simla«. þaðan sendi hann vottorð til Engl. fyrir águstmánuð að hann væri á lífi. Svarið kom aptur, aö launin værn borguð fyrir ágúst mánuð, en ekki fyrir júní og júlí, af því ekkert vottorð hefði verið fyrir því, að hann hefði lifað þá mánuði. * * * Hann: Jeg segi yður það satt kæra fröken, að mjer hefur ekki koinið dúr á auga í margar nætur vegna umhugsunar um yður. Hún: Ja svo! nú skil jeg af hverju það kemur, að þjer litið ætíð svo sofandi út. $ A: Hún er Ijóniandi falleg og dável efnuð, en jeg er ekki viss um að hún sje vel greind. B: það geturðu vitað með því að biðja hennar, því seigi hún já, þá geturðu reitt þig á, að hún er heimsk. * Hún: Nú skal jeg segja þjer skrítna sögu, liann Markús bað mín í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.