Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 82
I GAMALT OG NÝTT. 1 almanakinu síðasta standa nokkrar stökur cptir I’ál Ólafs son, sem mörgum liefur þótt gaman að, og því öllum íslend- ingum þykir vænt um kveðskap lians, set jeg hjer nokkrar tæki- færisvísur eptir hann Hlíðin og brimhljóðið. Sól gyllir sal fjalla sjezt hlíðin mest príða sólstöfuð, svöl, gnæflr sæ yfir snædrifin Bláfjölluð, blæfalleg bönd skeija lönd heqa. Brimgangur heim hingað hljómríkum róm víkur. Harðindi. Nú snjóar, íje fleygir frá þúfum snjá skúfum; lijú lýjast; hey snúast há nú í smáhrúgur. Snjóskýin fieyg iijúga frá bæ um liádaginn, þau sveigja, svo knýjar' sjá veginn ná eigi. * Bændur fara á kaldan klaka, kaupmenn gulli saman aka Austfirðinga án allra saka. Enskir flá, en kaupmenn raka". * Brennivín jcg bíð ekki neinum, bezt er mjer að drekka það einum, hvað á svín með sylfur á trýni svo er að fylla »dóna» með víni * , * * A alþingi að sitja mjer aldrei var hent og yrðast við spekinga slíka, mig vantaði »talent« og »temperament« og talsvert af þekkingu líka. 1 menn. - Höf. hafði selt Slimon sauði, en þóttist síðar hafa haft óhag af, og kvað þá vísu þessa. 1 * 3 úr ljóðabrjefi. 'Jr- x þorsteinn Danielsson. Jeg hef verið beðinn um, að tína saman og setja hjer, dálítið áframhald af því sem stóð í almanaki þjóðvinafj. i fyrra, nm þiorstein heitinn Danielsson á Skipalóni. Hann var eigi talinn meira en meðalmaður að gáfum, en einkennilega var hann þó orðheppinn og ólíkur flestum öðrum í framkomu sinni. Et' hann hefði ekki verið of örlátur á orðum og aðfinningum, þá hefðu þær ef til vill haft meiri áhrif. En stóryrði hans komu mest af því, að hann hafði sterka þrá eptir því, að öðrum liði vel, og landsmönnum hans miðaði sem mest og bezt áfram í dugnaði, þrifnaði og sparsemi. Einhveiju sinni tók bóndi að sjer að standa fyrir verzlun um stund. Litlu síðar lagðist hann mjög veikur. þegar þiorsteinn fijetti þetta sagði liann: »Vitið þið, piltar, af hverju liann N. N. varð veikur.« j>eir gátu upp á ýmsu. »Nei, nú skal jeg segja (68)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.