Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Page 21

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Page 21
UR LEIÐBEININGABÆKLINGI ENDING Sem betur fer grotnar venjulegt pokaplast niður á skömmum tíma fyrir ánrlf sólarljóssins og veðrunar. Rakavarnardúkur á hins vegar að endast um langa framtíð. í TRÖLLAPLASTI er íblöndun sérstaks efnis, sem ver filmuna gegn útfjólubláum geislum og eykur endingu benn- ar. Til aðgreiningar frá vanalegu bygginga- plasti er tröllaplast framleitt með bláleitum blæ. PLASTOS UM TRÖLLAPLAST Alhliða rakavarnardúk úr endingargóðri polyethylen plastfilmu FRAGANGUR Fyrst og síðast verða menn að gera sér grein fyrir því að megintilgangur rakavarnarlagsins er að gera innra byrði byggingahlutanna loft- bétt og varðveita þennan þéttleika þar sem byggingahlutar mæstast. Loftleki við yfir- þrýsting innan húss hefur í för með sér óæski- legt orkutap jafnframt því sem raki innilofts- ins þéttist í byggingahlutanum og veldur skemmdum. Tröllaplast Rakavarnardúkurinn med bláa blœnum er framleiddur í þykkt: 0,20 mm og breidd: 2,8 m 4,0 m 6,0 m 8,0 m Fœst meö 25 eðcr 50 metrum á rúllu. Höfum einnig venjulegt byggingaplast í ýmsum þykktum og stœröum fyrir aöra notkun í byggingariönaöi. Beriö saman verö og gœöi. Miisl.os liF Bíldshöföa 10 / Krókhálsi 6 Símar: 82655/671900 Hlutafélagið Verzlun og skrifstofa: Slmar: 685777 og 685879 Verksmiðja og afgreiðsla: Slmar: 37420 og 83420 Slmnefni: ,,ÍSAGA" „ISAGA“ Breiðhöfða 11 Acetylengas Súrefni Logsuðuefni og -tæki Kalk ADALUMBOD FYRIR: AGA A/B STOKKHÓLMI SIGR

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.