Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Side 32
Kristinn Sigurjónsson (V
1984), f. 8. okt. 1954 í Rvík.
Foreldrar Sigurjón arkitekt
og byggingarfulltrúi þar, f.
3. júlí 1918, d. 1. nóv. 1972,
Sveinsson, trésmiðs og
byggingarmeistara Jónsson-
ar og kona hans Ólöf gjald-
keri, f. 9. mars 1919, Stein-
grímsdóttir bústjóra á
Elliðavatni Pálssonar.
Stúdent MT 1974, BS
próf í efnafræði frá HÍ
1978, próf í rafmagnsverk-
fræði frá HÍ 1983. Við
framhaldsnám við NTH í Þrándheimi frá 1983.
Ólöf, móðir Kristins, og Páll Ólafsson byggingarverk-
fræðingur eru systkinabörn.
Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 21. febr. 1984. H. G.
Magnús Helgi Bergs (V
1980), f. 27. ág. 1956 í Rvík.
Foreldrar Jón f/elgason for-
stjóri þar, f. 14. sept. 1927,
Bergs forstjóra þar og kona
hans Cyða Scheving, f. 17.
des. 1930, Magnúsdóttir
forstjóra þar Schevings
Thorsteinssonar.
Stúdent MR 1976, próf í
byggingarverkfræði frá HÍ
1980. Verkfr. á eigin vegum
frá 1980. Knattspyrnumað-
ur í Þýskalandi, Belgíu og
Spáni.
Maki 30. ág. 1980, Jóhanna, f. 16. ág. 1958 á Akranesi,
Hreinsdóttir sóknarprests í Rvík Hjartarsonar og konu hans
Sigrúnar Ingibjargar tónmenntakennara Halldórsdóttur.
Barn Gyða f. 6. apríl 1983 í Toneren, Belgíu.
Magnús Bergs er bróðursonur Helga Bergs efnaverkfræð-
ings.
Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 28. febr. 1984. H. G.
1984.
Pétur Eysteinsson (V 1984),
f. 8. júní 1955 í Rvík. For-
eldrar Bergur Eysteinn flug-
vélstjóri í Kópavogi, f. 8.
des. 1926, d. 13. sept. 1970,
Pétursson búfræðings Sig-
urðssonar og kona hans
Guðný Margrét hjúkrunar-
fræðingur, f. 23. sept. 1928,
Þorvarðardóttir sjómanns í
Hnífsdal Péturssonar.
Stúdent MR 1975, próf í
vélaverkfræði frá HÍ 1984.
Verkfr. í Verkfræðideild
Flugleiða hf. í Rvík frá
Maki 6. des. 1980, Friðsemd Rósa BS líffræðingur, f. 21.
júlí 1955 í Hafnarfirði, Magnúsdóttir verslunarmanns í Rvík
Þorvarðarsonar og konu hans Jónínu Hólmfríðar Gísladótt-
ur. Barn Eysteinn, f. 14. okt. 1980 í Rvík.
Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 6. mars 1984. H. G.
Sighvalur Kristinn Pálsson
(V 1984), f. 31. mars 1957 í
Rvík. Foreldrar Páll Rósin-
kranz vélstjóri í Kópavogi,
f. 1. febr. 1932, Sæmunds-
son Þorbergs bónda og sjó-
manns í Hjarðardal, Ön-
undarfirði, Jóhannessonar
og kona hans'Bjarney, f. 28.
okt. 1932, Sighvatsdóttir
bónda á Ragnheiðarstöð-
um, Gaulverjabæjarhreppi,
Árn., Andréssonar. Þau
skildu.
Stúdent MÍ 1977, próf í
rafmagnsverkfræði frá HÍ 1983. Verkfr. í Raunvísindastofn-
un háskólans frá 1984.
Maki 21. jan. 1984, Margrét háskólanemi, f. 15. okt. 1961 á
Akranesi, Bragadóttir svæfingalæknis þar Níelssonar og konu
hans Sigríðar bókasafnsfræðings Árnadóttur. Barn Húni, f.
29. sept. 1983 í Rvík.
Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 2. apríl 1984.
H. G.
Knútur Grétar Hauksson (V
1984), f. 23. maí 1957 í
Rvík. Foreldrar Haukur
Dan skipstjóri í Garðabæ, f.
29. okt. 1923, Þórhallsson
útgerðarmanns frá Höfn í
Hornafirði Daníelssonar og
kona hans Anna Heiðdal, f.
25. sept. 1930, dóttir Sig-
urðar Heiðdals rithöfundar
og skólastjóra.
Stúdent MH 1976, f. hl.
próf í efnaverkfræði frá HÍ
1980, BS próf í efnaverk-
fræði frá University of
Kansas, Bandar., 1982 og MS-próf í sömu fræðum frá sama
skóla 1983. Verkfr. hjá Málningarverksmiðju Slippfélags
Reykjavíkur hf. frá 1984.
Maki 29. des. 1979, Sigrún meinatæknir, f. 29. sept. 1957 á
Siglufirði, Bragadóttir verkstjóra hjá ísal Einarssonar og
konu hans Svanhildar Kjartansdóttur bankastjóra. Barn
Baldur, f. 17. júlí 1980 í Rvík.
Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 2. apríl 1984.
H. G.
Guðni Albert Jóhannesson
(V 1984), f. 27. nóv. 1951 i
Rvík. Foreldrar Jóhannes
iðnrekandi þar, f. 29. sept.
1921, Guðnason bónda í
Botni í Súgandafirði Þor-
leifssonar og kona hans Al-
dís Jóna, f. 9. maí 1922, Ás-
mundsdóttir sjómanns í
Rvík Jónssonar.
Stúdent MR 1971, f.hl.
próf í eðlisverkfræði frá HÍ
1973, próf í eðlisverkfræði
frá LTHíLundi 1976, dokt-
orspróf frá byggingaverk-
90 _ TÍMARIT VFÍ 1984