Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Side 35

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Side 35
Orðanefnd byggingarv^erkfræðinga Orðasafn um fráveitur 3. kafli, framh. Straumur í leiðslu alfylling d. totalfyldning e. total filling s. total fyllning þ. Vollfiiilung Það, að vökvi í leiðslu í'yllir þversnið hennar alveg. hlutfyllt leiðsla d. delvis fyldt ledning e. partially filled pipe s. delvis fylld ledning þ. teilgefiillte Leitung Leiðsla með vökva, sem fyllir hluta af þversniði hennar. liggjandi leiðsla d. liggende ledning e. horizontal pipe s. liggande ledning þ. liegende Leitung; Grund- leitung Fráveituleiðsla með 1000%o leiðslu- halla eða minni. standandi leiðsla d. stáende ledning e. vertical pipe s. stáende ledning [r. stehende Leitung; Falleitung Fráveituleiðsla með meira en 1000%o leiðsluhalla. vatnsdýptarhlutfall d. fyldningsgrad e. relative depth of llow s. fyllningsgrad þ. Fiillungsgrad Hlutfallið y/d í tilteknu [tversniði í liggjandi hlutfylltri leiðslu, [sar sem y er mesta vatnsdýpt og d lóðrétt þvermál leiðslunnar í þversniðsflet- inum. rennslishlutfall d. relativ vandforing e. discharge ratio s. relativ vattenföring þ. Abflussverháltnis Hlutfallið Qj,/Qj í liggjandi fráveitu- leiðslu. Qj, = rennsli í hlutfylltri leiðslu. Qj = rennslisrýmd leiðslunnar. (Sjá rennslisrýmd) straumhraðahlutfall d. relativ vandhastighed e. ílow velocity ratio s. relativ strömhastighet þ. Fliessgeschwindigkeitsver- háltnis Hlutfallið vh/vf í liggjandi leiðslu. Vh = meðalstraumhraði í hlutfylltri fráveituleiðslu Vf= meðalstraumhraði í leiðslunni, þegar rennsli er jafnt rennslis- rýmd hennar. fyllingarlfnurit d. delfyldningsdiagram e. proportional depth relation- ship curve s. fyllningsdiagram þ. Fiillungskurve Línurit fyrir hlutfyllta liggjandi f'rá- veituleiðslu, er sýnir samhengi milli vatnsdýptarhlutfalls, rennslishlutfalls og straumhraðahlutfalls. vatnsfyllihlutfall f í standandi leiðslu d. fyldningsforhold i stáende ledning e. relative Filling of vertical pipe s. fyllningsgrad i stáende ledning þ. Fiillungsgrad in Falleitung I þversniði í hlutfylltri standandi leiðslu er f - 1. t þar sem c) er þvermál leiðslu, en t er þvermálið á því loftopi, sem myndast í miðri leiðslunni við, að vatnið streymir niður með leiðsluveggnum. streymismiðmál d. hydraulisk radius e. hydraulic radius s. hydraulisk radie þ. hydraulischer Radius Ef' A = vökvaþversnið í farvegi og P = ummál vökvans, þar sem hann snertir farveginn, þá er streymismið- málið R = A/P [m|. streymisþvermál d. hydraulisk diameter e. hydraulic diameter s. hydraulisk diameter þ. hydraulischer Durchmesser Ef streymismiðmál er táknað með R, þá er streymisþvermálið D = 4R [m|. Þegar sívöl pípa er f'ull, er streymis- þvermál jafnt pípuþvermáli. stöðuorka d. potentiel energi e. potential energy s. potentiell energi þ. potentielle Energie Orka, sem efni eða hlutur hefur vegna rúmhæðar sinnar yfir tiltekn- um láréttum viðmiðunarfleti og/eða vegna spennuástands. Stöðuorka rúmmálseiningar af'vökva í einhverjum punkti: E., = (z + hj,)• y [Nm/m’ f, þar sem: z = rúmhæð punktsins [m[ hþ = þrýstingshæð í punktinum [m| y = rúmþyngd vökvans [N/m3]. rúmhæð z d. geometrisk hojde, stillingshojde e. geodetic height s. lágeshöjd, geodetisk höjd þ. geodátische Höhe, Ortshöhe Hæð punkts yfir láréttum viðmið- unarfieti [m|. Sjá stöðuorka. þrýstingshæð hþ d. trykhojde e. pressure head s. tryckhöjd þ. Druckhöhe Þrýstingshæð í punkti í vökva: hþ = p/y [m[, þar sem p = þrýstingur í punkti vökva [N/m2] y = rúmþyngd vökvans [N/m3]. stöðuorkuhæð hp d. hydraulisk trykniveau e. standpipe level, piezometric head s. piezometrisk stighöjd þ. potentielle Energiehöhe, Standrohrspiegelhöhe Stöðuorkuhæð í punkti í vökva: hp = z + hþ [m[, þar sem z = rúmhæð punktsins [m[ h|, = þrýstingshæð í punktinum [m|. lína stöðuorkuhæðar, vökvaþrýst- ingslína d. hydraulisk tryklinie e. hydraulic grade line, piezo- metric head line s. hydraulisk trycklinje þ. Druckhöhenlinie, Piezometer- linie Línurit, er sýnir vökvaþrýsting í hverjum punkti á langsniði leiðslu eða farvegar. 1 opinni leiðslu er línan á sama stað og frítt vatnsborð. hreyfingarorka d. kinetisk energi e. kinetic energy s. kinetisk energi þ. kinetische Energie Orka, sem hlutur eða efni hefur vegna hreyfingar sinnar í tilteknu TÍMARIT VFÍ 1984 — 93

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.