Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Qupperneq 37

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Qupperneq 37
hugsaður sem sléttur væri, en síðan alþakinn álímdum sandkornum, öll- um jafnstórum. Hrýfið k er þá þver- mál sandkorna, sem valda jafnmiklu viðnámi gegn vökvastraumi og til- tekinn raunverulegur llötur gerir. Eining fyrir k er m (eða mm). skúfspenna við lciðsluvegg t0 d. forskydningsspænding langs rorvæg e. wall shear stress s. skjuvspánning lángs rörvágg þ. Wandschubspannung Skúfspenna, þar sem raunvökvi streymir með fram vegg í leiðslu ro-yR-i T0 = skúfspenna við leiðsluvegg [N m_2| y = rúmþyngd vökva |N m-3] R = streymismiðmál |m| I = orkulínuhalli |rn/m]. núningsviðnám d. hydraulisk modstand e. hydraulic friction s. hydraulisk motstánd þ. hydraulische Reibung Viðnám í jafnforma straumi í leiðslu eða farvegi. núningstap d. friktionstab, ledningstab e. friction head loss s. friktionsförlust þ. Reibungsverlusthöhe Orkuhæðartap [m| í straumi vegna núningsviðnáms. Prandtl-formúla (1933) d. Prandtls formel e. Prandtl-equation s. Prandtls formel þ. Prandtl-Formel Formúla til að reikna núningsstuðul- inn f |án einingarl í Darcy- Weisbach-formúlu, þegar iðustreymi er. 1. Flötur er sléttur: 2. Flötur er hrjúfur: Re = Reynoldstala |án einingar] D = streymisþvermál [m] k = hrýfi [m|. Formúlan er stundum nefncl Prandtl-Nikuradse-formúla. Colebrook-White-formúIa (1938) d. Colebrook-Whites formel e. Colebrook-White-equation s. Colebrook-Whites formel þ. Colebrook-White-Formel Formúla til að reikna núningsstuðul- inn f |án einingar] í Darcy-Weis- bach-formúlu. Hún á bæði við, þeg- ar flötur er sléttur og hrjúfur, svo og á mörkum þar á milli. W~2'los" r-2JJ- + - k ] 'I ReyT 3,71-dJ þar sem Re = Reynoldstala [án einingar] k = hrýfi [m] D = streymisþvermál [m]. núningsstuðull (A eða f) d. modstandskoefficient e. friction coefficient s. motstándskoefficient þ. Widerstandsbeiwert Einingarlaus stuðull til að reikna orkuhæðartap vegna núnings- viðnáms í leiðslu eða farvegi. Sjá Darcy-Weisbach-formúlu. Darcy-Weisbach-formúla (1845) d. Darcy-Weisbachs formel e. Darcy-Weisbach formula s. Darcy-Weisbachs formel þ. Darcy-Weisbach-Formel Formúla um orkuhæðartap h( [m] vegna núningsviðnáms, þegar jafn- forma vökvastraumur er í leiðslu eða farvegi með lengdinni L |m|. hf = Þar sem f = núningsstuðull |án einingar] D = streymisþvermál |m| v = meðalstraumhraði vökva [m s"1 ] g = þyngdarhröðun [m s_2|. Chézy-formúla (1769) d. Chézy’s formel e. Chézy formula s. Chézys formel þ. Chézy-Formel Formúla til að reikna meðalstraum- hraða v [m s"1| í tilteknu þversniði farvegar eða leiðslu. v = C • R 1 • 1 •, þar sem C = Chézy-tala, viðnámsstuðull | m 'V1 ] R = streymismiðmál |m| I = halli orkulínu [m/m|. Kutter-formúla (1870) d. Kutters formel, den forkortede Kutterformel e. Kutter formula, Kutter’s short formula s. Kutters formel þ. Kutter-Formel, kleine Kutter- Formel Formúla, sem fyrrum var notuð til að reikna stuðulinn C í Chézy-for- múlu. C = l00^ , þar sem m + ]/R 1 R = streymismiðmál |m| m =stuðull, sem ræðst af hrjúfleika farvegarins. Formúlan er oft nefnd „stutta Kutt- er-lormúla” til aðgreiningar frá lengri formúlu (1869), sem kennd er við Kutter og Ganguillet. Bazin-formúla (1897) d. Bazins formel e. Bazin formula s. Bazins formel þ. Bazin-Formel Formúla, sem notuð hefur verið í sumum löndum til að reikna stuðul- inn C í Chézy-formúlu fyrir opna farvegi. c = þar sem v + . R = streymismiðmál [m| y = Bazin-stuðull, sem fer eftir hrjúfleika farvegar. Manning-formúla (1890) d. Manningformel e. Manning equation s. Mannings formel þ. Manning-Formel Formúla til að reikna meðalstraum- hraða v [m s_1| í þversniði farvegar eða leiðslu. v = M • R* • I '/l, þar sem M = Manningtala, viðnáinsstuðull [m ^'s-1 ] R = streymismiðmál [m| I = halli orkulínu |m/m|. Formúlan er stundum einnig kennd við Gauckler (1868) og Strickler (1923). Hazen-Williams-formúla (1902) d. Hazen-Williams formel e. Hazen-Williams formula s. Hazen-Williams formel þ. Hazen-Williams-Formel Formúla til að reikna vatnsrennsli í fullri liggjandi leiðslu, Q|ls-1 , m3s-1] Q= 6,67-C•d2’®3-1054, þar sem C = Hazen-Williains-núningsstuðull d = þvermál rörs að innan [m| I = halli orkulínu |in/m]. Wyly-Eaton-formúla d. Wyly-Eatons formel Formúla til að reikna rennsli q | l/s ] í loftræstri standandi fráveituleiðslu q = 7,9-k_l/ti- d8/3- f5/3- 103, þar sem k = hrýfi [m] d = þvermál í sívalri leiðslu |m] f = vatnsfyllihlutfall [m2/m2] Formúlan gildir því aðeins, að f sé ekki stærra en hér um bil J4. Sjá vatnsfyllihlutfall. TÍMARIT VFI 1984 — 95

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.