Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Qupperneq 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Qupperneq 83
y ykkur þa3,« sagði þovsteinn, »Maðurinn þurfti að snúa sjer vi ð í búðinni, en hann kunni það ekki.« í annað skipti sagði I>. »Itafið þið frjett úr hverju hann Ó. dó? Ef þið vitið það ekki þá skal jeg segja ykkur það. Hann dó, eins og aðrir letingar lír lireifingarleysi.« Um dreng sem var hjá |>. að læra smíðar sagði hann einu sinni »Nú skal jeg segja ykkur drengir hvað getur leitt af hreifingarleysinu. 1 fimm ár, sem hann A er búinn að r vera hjá mjer, hefur liann aðeins einusinni ætlað að íiýta sjer, og hlaupa fáeina faðma, enn bara af tómu æfingarleysi, datt hann á hausinn og var nærri því búinn að drepa sig.« Eitt skipti þegar ]>. var að vekja pilta sína, kallar hann til þeirra: »mál er að vakna dreng'ir, klukkan orðin sex, farin að ganga sjö, bráðum orðin átta-« »þú hefur misst kúna þína. karlinn minn, veiztu úr hverju hún dó,« sagði þorsteinn við kunningja sinn. Hann hjelt hún hefði drepist úr doða — »Nei, góðurinn minn, nú skal jeg segja þjer úr hverju hún drapst. Hún dó úr myrkri, þú nenntir ekki að láta glugga í fjósið þitt, greyið.« Einu sinni hitti þ>. Stefán Jónsson á Steinstöðum og spyr tíðinda; í miðja kafi segir hann: »Nú! hcfurðu frjett af honuin Jóni á Selárbakka (við Eyjaförð). Hann fór lijerna um daginni rjett frarn undan bænum, á bátnum sínum og dróg hann fullan af hákarli, sem enginn hefur reynt fyrr; við verðum að standa * fyrir samskotum handa honum, af því hann er ekki latur, greyið.« þ. kom eitt skipti sem optar í Akureyrar kaupstað. Sá hann þá nokkrar bjórtunnur, sem láu fyrir framan eitt húsið. K. var nýfluttur þangað og hafði gjörzt veitingamaður, en áður hafði hann átt marga sauði og gott bú fram til dala. |>:i segir þ.: »þessar eiga nú að mjólka þjer í vetur, og gjöra fólkið villt, cn segðu mjer, þótti þjer ekki skemmtilegra á haustin, að horfa á sauðina þína, þegar þeir komu ofan brekkurnar af afrjettinni með spesíurnar á bakinu.« Eitt sinn reið þ. þar fram hjá, sem fólk var við heyvinnu á engjum. Hann stöðvar hest sinn og horfir stundarkorn á vinnu- konu, sem var að raka. Svo ríður hann af stað og talar ekkert orð. Strax er hann var heim kominn, smiðar hann ágæta hrífu og næsta dag ríður hann af stað með hana á sama stað, sem áður er um getið, finnur stúlkuna, rjettir að henni hrífuna og segir: »Jeg sje lambið mitt að þú ert rösk að raka, ef þú hefðir gott verkfæri, en hrífan þín er bráð ónýt, eigðu nú þessa og vittu hvort verkið verður þjer ekki Ijettara enn áður.« Einusinni þegar þ. hafði verið á ferðalagi í sveitinni og var kominn lieim, segir hann við eina vinnukonuna: »þú verður að fara fram að É. á morgun og gjöra þar hreint í baðstofuuni og kringum bæinn, fólkið missir annars heilsuna. Jeg er opt húinn að lesa honum E. pistilinn, en það dugar ekki.« Vinnu- konan fór sem fyrir hana var lagt, hún ljekk ekki mjög blíðar tiðtökur á bænum, en fjekk þó" að vinna verkið. Degi síðar («»)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.