Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 85
láttu m'i dauði skríða til skara, og skjóttu þeim öilum í hafgræna jörð. Latir á sjónum þeir sofandi morra, sjá ekki aflann sem nærri þeim er, og hirðulej;sið hans Ara á »Orra« ekki skil jeg hvernig það fer. ]peir standa með höndur í velrifnum vösum veinandi um kaffl, sykur og mjólk, eldurinn brennur úr þeirra nösum ef að því er fundið, og svona er vort fólk. Bakkus. »Buket« er lögur nefndur; hann er samansettur úr ýmsum efnum og hafa vínsölumenn hann til þess að setja lykt og lit í »óekta« vín, svo þau líkist, sem mest hreinum vínum. Ný- lega hafa læknar látið rannsaka efnafræðislega, eina tegund af þessum legi, og fannst talsvert af eitri í honum. þeir hafa einnig reynt hann á þann hátt, að spíta honum gegnum pípu inn í blóðið í hundum; skammri stundu á eptir urðu lmndarnir veikir og fóru að æla og skrækja af kvölum, þeir fengu ofsahitaköst, stuttan andardrátt og voru dauðir innan hálfs og heils klukku- címa. — Svona er þettað efni eitrað, svo þó eigi þurfi mikið í hverja vín tunnu at' þessum legi til að setja lit á vínið, cogniakið eða rommið, þá er ekki að furða þó ofneytslu mönnum verði velgjuhætt á kvöldin eptir glaðan dag, og timburmennimir verði starfsamir næsta morgun á eptir. . * * * Hunangsflugurnar eru einhveqar þær starfsömustu skepnur. þær sækjast eptir sykur-vatni og því senr sætt er. það hefur verið reynt að láta fyrst fáeina dropa af brennivíni (alkoholi) í sykur vatnið, sem sett var fyrir þær, og svo smá aukið, en því meira sem bætt var við af brennivíninu því sólgnari urðu þær í það. Verkun varð alveg sú sama á þær og mennina, þessar starfsömu ske]inur hættu að vinna, gengu daglega fullar og voru í illdeilum. Af því þær nenntu ekki að afla sjcr fæðu á heiðar- legan hátt, eins og áður, flugu þær í liópum í hunangs flugna búin sem voru í grendinni, til að ræna þar fæðu þegar þærvoru orðnar svangar. * * Charles Darwin sagði eitt sinn; Faðir minn og afi minn höfðu veitt viðburðunnm eptirtekt á hundrað ára tímabili. Eptir þeirra sögn og minni reynzlu, er ekkert í heiminum, sem er orsök jafnmikilla eymda, veikinda, fátæktar, sorgar og glötunar, einsog ofnautn áfengra drykkja. Martin Luther sagði: Sá maðursemfann upp ölgjörðina, leiddi yfir þjóðina þá mestu landplágu, sem komið hefur á þýzka- landi. í stað þess að menn ættu að eta byggið drekka þeiv það. Byggið sem ölggjörðahúsin eyða væri nóg til að fæða alla þjóðverja.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.