Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 85
láttu m'i dauði skríða til skara, og skjóttu þeim öilum í hafgræna jörð. Latir á sjónum þeir sofandi morra, sjá ekki aflann sem nærri þeim er, og hirðulej;sið hans Ara á »Orra« ekki skil jeg hvernig það fer. ]peir standa með höndur í velrifnum vösum veinandi um kaffl, sykur og mjólk, eldurinn brennur úr þeirra nösum ef að því er fundið, og svona er vort fólk. Bakkus. »Buket« er lögur nefndur; hann er samansettur úr ýmsum efnum og hafa vínsölumenn hann til þess að setja lykt og lit í »óekta« vín, svo þau líkist, sem mest hreinum vínum. Ný- lega hafa læknar látið rannsaka efnafræðislega, eina tegund af þessum legi, og fannst talsvert af eitri í honum. þeir hafa einnig reynt hann á þann hátt, að spíta honum gegnum pípu inn í blóðið í hundum; skammri stundu á eptir urðu lmndarnir veikir og fóru að æla og skrækja af kvölum, þeir fengu ofsahitaköst, stuttan andardrátt og voru dauðir innan hálfs og heils klukku- címa. — Svona er þettað efni eitrað, svo þó eigi þurfi mikið í hverja vín tunnu at' þessum legi til að setja lit á vínið, cogniakið eða rommið, þá er ekki að furða þó ofneytslu mönnum verði velgjuhætt á kvöldin eptir glaðan dag, og timburmennimir verði starfsamir næsta morgun á eptir. . * * * Hunangsflugurnar eru einhveqar þær starfsömustu skepnur. þær sækjast eptir sykur-vatni og því senr sætt er. það hefur verið reynt að láta fyrst fáeina dropa af brennivíni (alkoholi) í sykur vatnið, sem sett var fyrir þær, og svo smá aukið, en því meira sem bætt var við af brennivíninu því sólgnari urðu þær í það. Verkun varð alveg sú sama á þær og mennina, þessar starfsömu ske]inur hættu að vinna, gengu daglega fullar og voru í illdeilum. Af því þær nenntu ekki að afla sjcr fæðu á heiðar- legan hátt, eins og áður, flugu þær í liópum í hunangs flugna búin sem voru í grendinni, til að ræna þar fæðu þegar þærvoru orðnar svangar. * * Charles Darwin sagði eitt sinn; Faðir minn og afi minn höfðu veitt viðburðunnm eptirtekt á hundrað ára tímabili. Eptir þeirra sögn og minni reynzlu, er ekkert í heiminum, sem er orsök jafnmikilla eymda, veikinda, fátæktar, sorgar og glötunar, einsog ofnautn áfengra drykkja. Martin Luther sagði: Sá maðursemfann upp ölgjörðina, leiddi yfir þjóðina þá mestu landplágu, sem komið hefur á þýzka- landi. í stað þess að menn ættu að eta byggið drekka þeiv það. Byggið sem ölggjörðahúsin eyða væri nóg til að fæða alla þjóðverja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.