Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 86
Manning kardináli, æðsti maður Icatólsku kirkjunnar áEng- landi, hefur skrifað. »Jeg er nú orðinn áttræður og hef verið 35 ár prestur og biskup í London, margt hefi jeg sjeð og heyrt á þessum tíma, en ekkert þekki jeg, sem er jafnt hættulegur og áleitinn óvinur til hindrunar öllu því sem gott er, eins og áfengir drykkir. Joseph Thomas nafnfrægur Afríkufari hefur ritað: »pegar einn svertingi hefur gott af kristniboðinu, þá eru 99 seni falla í fátækt og lesti fyrir nautn áfengra drykkja, sem hvítir menn fiytja til þeirra samhliða siðalærdóminum. T. G. KJAKNYRÐI. — »petta er mín skoðun; en sá sem hefir aðra skoðun, getur einnig haft rjett« — segir hinn vitri. ' þetta er mín skoðun; og sá sem hefur aðra skoðun, er hcimskingi — segir heimskinginn. — Sá á meiri lieiður skilið, sem þerrar eitt tár, af vanga hins hrygga, en sá, er úteys blóðstraumum óvina sinna. — Líf vort er orusta, þar sem sigurkransinn er settur á höfuð þess, er sigrar sjálfan sig. — Maðurinn dæmir lijartað eptir orðunum — Guð dæmir orðin eptir hjartanu. — Auðveldara er að tala ekki orðið, en að taka það aptur. — Fáir vita, hversu mikið menn þurfa, að vita, til þess að vita, hversu lítið þeir vita. — Bezta svar heimskingjanna er — þögnin. — Sá er sannarlega eigi öfundsverður sem enginn öfundar. — Menn ættu aldrei að ákveða útgjöldin eptir nautninni, lieldur nautnina eptir inntektunum. — Listin að vera rílcur, er eigi innifalin í því, að eiga stórfé, heldur í því, að vera ánægður með það, sem maður hefur. — Ef þú vilt læra að gefa, þá settu þig í spor þess sem við tekur. — Mönnum hættir við að trúa því, sem er ómögnlegt, en álíta það ósatt, sem er mögulegt. Schubert. — Að hugsa frjálslega cr gott. Að hugsa rjett er þó betra. — Vondu ástríðurnar eru eins og skeggið, sem alltaf vex og daglega þarf að klippa. — Góð ráð eru betri en peningar, ekki er sarnt auðvelt að fá suma skuldaheimtumenn tií að trúa því. — Tvær ástæður eru til þess, að menn opt neita að lána; annaðlivort þeklcja þeir lánbeiðanda of lítið eða of vcl. — Flestir eru ánægðir með gáfur sínar en fæstir með forlögin. — Ellin er harðstjóri sem leggur dauðahegningu við því, að lifa sem gjálífur æskumaður. — Konunnar þrekleysi er hennar styrkur. — Fríðleikur án vits, er sem blóm án ylms. T. G.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.