Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Side 37
»íhugaðu fyrát, áræddu síðar«, lýsir í fám orðum skap-
lyadi hans. Hauu var ekki eldfjörugur og hreif ekki
aðra með snilld siuni þsgar á uuga aldri, heldurhygg-
inu, skarpskygu og aðgætinn. |>ótt hann lifði innan
um glaum og gleði hirðarinnar og væri nærri tilbeðinn
á efri árum sínum, lifði hann hartnær sem almúga-
uiagur. Húsbúnaðurinn allur var skrautlítill og laus
við óhóf og íburð. I skrifstofu hans var stórt borð,
ur líktist »billard« er hann ljek hernaðarspil á, og opt
voru landabrjef breidd yfir það, er hann var að reikna
hvernig þessari eða annari herför skyldi hagað.
Moltke var mjög hneigður fyrir söng og hljóð-
íæraslátt. Sjaldan voru stórveizlur í húsi hans, en
fáeinum mönnum var boðið þangað öðru hvoru, er
sungu eða ljeku á hljóðfæri, enda var Moltke svo hrif-
iun af fógrum hljóðfæraslætti,, að hann gleynndi þá
hartnær öllu í kring um sig. A kvöldin spilaði hann
opt »Whist«, en ekki tóku aðrir þátt í því en frændi
hans og kona hans, og opt var Moltke að leika sjer
rueð börnum frænda síns.
Moltke var ekki sólginn til metnaða, sem opt þykir
brenna við afburðamenn, heldur ljet sjer mest um það
hugað, aðvinna landi sínu og konungi sem mest gagn,
svo að jafnvel óvinir Prússa, er hann hafði leikið
sárast, hafa orðið að játa, að hann hafi verið rjettlát-
ur og skyldurækinn sæmdarmaður.
jpjóðverjar hafa ekki gleymt þessum nafntogaða
herfræðingi. Honum hafa verið réistir minnisvarðar
bæði í Strasborg og Pradchin, fæðingarborg hans, og
eitt af virkjum Strasborgar og ein »freigáta« í herfiota
^jóðverja heita eptir honum. |>ó mun hernaðarskip-
un þjóðverja og sameining jáýzkalands, halda minningu
hans lengst á lopti.
Hjálmar Sigurðarson.
Mac Mahon.
MarieÉdme PatriceMaurice Mac Mahon, marskálk-
ur, hertogiafMagenta, dóíoktóber 1893. Hann varfædd-
Ur 13. júní 1808 í Sully á Frakklandi. Hann var af _að-
alsætt írskri, lengra fram kominn af Stuarta-ættinni
(31)