Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 71
íumið, þar sem Msbóndi minn, pjátursmiðurinn, og kona bans sváfu, sprakk þar í rúminu á milli þeirra og þeytti þeim í smáögnum sínu til hvorrar handar út í veggina °S kveikti um leið í verksmiðjunni, svo hún brann öll til kaldra kola, og jeg varð þannig atvinnulaus. Þið þekkið það'vel, að eitthvað verður til bragðs að taka, þegar ekkert fœst að gera og hungrið ætlar að sálga öanni. Jeg fór því til slökkviliðsstjórans og bauð hon- Um þjónustu mína; jeg varð þess strax var, að hann vantaði menn. og var hann því fús á að taka mig. Það eru fáir, sem hata gaman af að klifra á brennandi hús- um í kúlnaregni óvinanna. »Eruð þjer góður að klifra upp bratta stiga og brennandi hús?« spurði hann. ;>Já«, svaraði jeg, seins og köttur liðugur«. Æaíið þjer nokkra œfingu í að fara með slöngu?« »Já«. sagði jeg, sjeghefi att 7 kærustur næstliðin 2 ár«. »Það er ágætt«, sagði hann, »þjer skuluð fá vinnu, jeg tek yður í slökkviliðið, en laun fáið þjer ekki fyrsta mánuðinn, meðan þjer er- uð að æfast«. Svona komst jeg í slökkviliðið úr pjátursmíðaverk- smiðjunni, en æfin var þar ekki góð, lítið og iilt að jeta, °g húsbrunarnir hvíldarlaust, og byssukúlum og sprengi- kúlum rigndi niður f’á óvinunum dag og nótt; en verst j.l'etu þeir þó lö. til 20. maí, því þá skutu þeir hvíldar- laust eins og þeir væru orðnir vitlausir, og margir af lagsmönnum mínum hættu að draga andann þá daga, sumir duttu niður úr háa lopti í brennandi rústirnar eða þeir tvístruðust í smáagnir út í loptið með sprengikúl- unum, en mjer var meira um heiðurinn og lííið að gera en svo, að jeg gerði það. »Stattu beinn, Bryde!«, sagði jeg við sjálfan mig, »og kærðu þig kollóttan«; en eitt kvöld var jeg þó svo þreyttur, að jeg naumast gat stað- ið; ekkert hafði jeg fengið að jeta eða dr.ekka þann dag °g heimili átti jeg hvergi; rakst jeg þá á hús, sem hrunið Var fyrir bruna og kúlnaregni, skreið þar þá undir þokkrar fjalir, og komst svo niður í k jallarann. Þegar ,]eg fór að þreifa þar fyrir mjer, fann jeg kvartjel með bezta rommi í. A ófriðartímum er eigi spurt um eiganda eða trúarbrögð, svo jeg skolaði reykinn og öskurykið úr kverkunum með romminu, ef til vill um of, en gott var það, og gott var það einnig. að hálmur var á gólíinu, því jeg valt út af á gólfið og svaf þar þá nótt alla óg nóttina þar á eptir, og raknaði loks úr rotinu á 4. dægri; var jeg þá svo þyrstur, að jeg hjelt jeg væri orðinn að logandi húsi, eins og þau voru, sem jeg var að fást við áður en jeg sofnaði; við þetta bættist, að loptið í kjall- aranum var fúlla en í dauðra manna gröfum, svo jeg fiýtti mjer út til þess að fá hreint lopt og kalt vatn. (61)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.