Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 34
jpýzkalands, er prinsinn dó árið eptir. Meðan Moltke dvaldi í Eómaborg, notaði hann tímann til þess, að gjöra landsuppdrátt af borginni og landinu umhverfis. |>á er hann kom til þýzkaland á ný, var hann fyrst gjörður að herforingja yfir hersveitunum við Bínarfljót; en 1848 að formanni í einni deild hins æðsta herfor- ingjaráðs. 1856 varð hann aðstoðarmaður Friðriks krónprins og fór með honum til Pjetursborgar, Moskwa Parísar og Lundúna, en 1858 tók hann við yfirstjórn í herforingjaráðinu og kom þar þegar á mörgum end- urbótum. þegar ófriðaðist með Dönum og jpjóðverjum 1864, hafði Moltke samið áætlunina um tilhögunina á sókn sambandshersins og fylgdi Priðrik krónprinsi, að- alforingja sambandshersins. Yar hann með í sókninni og hafði lagt ráðin á, er þjóðverjar brutust yfir áeyna Als og hafði búið undir landgöngu á Fjón, en það fórst fyrir. I ófriði þessum voru fyrst reyndar hinar aptur- hlöðnu eldnálabyssur, er þá voru nýfundnar upp hjá f>jóðverjum, og er hætt við, að þrátt fyrir hreysti Dana hefði herskipun þjóðverja og vopnabúnaður orð- ið Döuum ærið þungur í skauti, þótt mikill liðsmunur hefði ekki bætzt þar á ofan; er því ekki furða, þótt Danir yrðu ærið undir í ófriði þessum. þegar er ófriðnum milli Dana og fjóðverja var lokið, kom brátt í ljós, að Prússum og Austurríkis- mönnum mundi ekki semja um, hverjir hefðu yfirráð hertogadæmanna, og óx sá ágreiningur svo mjög, að til ófriðar leiddi vorið 1866. Hafði Moltke samið áætlun- ina fyrir herferð þessari og stýrði í raun og veru öll- um leiðangrinum þótt ekki hefði hann æðstu yfirstjórn- ina. Prússland var þá i tveimur aðalhlutum: Prúss- •nesku fylkin við Eystrasalt og Eínarfylkin fyrir vest- an Hannóver og Hessen. Allt Suður-f>ýzkaland var í ■sambandi við Austurríki ásamt Saxlandi, Hessen og Hannóver. Mátti því svo að orði kveða, að Prúss- land ætti fjandmanna von nærri úr öllum áttum, og máttu Prússar því gjalda varhuga við, að fjandmenn þeirra gætu ekki sameinast. Kom þá fyrst í ljós hví- líkur snillingur Moltke var. Aður en Hannóverjar og Hessenar eru herklæddir hafa Prússar tekið lönd þeirra og stemmt stigu fyrir aðBajarar og Viirtembergs- menn nái höndum saman. Saxakonungur flýr með her (28)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.