Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 73
Íiafl<) þib tekib eínhvern sundurtættan skrokkræfil og
kaldið það væri jeg«.
»Hvaða óþokki er þetta þá, sem við stöndum hjer
yfir og ætlum að kasta mold á?« sagði presturinn ösku-
reiður, svo að prestakraginn stóð beint upp með eyrun-
um. — »Ybar velæruverðugheit mega spyrja annan að
því en mig« sagði jeg, en í því jeg mælti þessum orð-
Um kippti djákninn í hempu prestsins, og sagði eitt-
kvað á frímúraralatínu, sem jeg ekki skildi. Vjek
prestur sjer þá að mjer og spyr mig: »Getið þjer sann-
að, að þjer sjeuð lifandi Mjer hnykkti vib og nærri
því fjeliust hendur, því á ót'riðartímum er það enginn
hægðarleikur að sanna ab maður sje litandi. Mjer þótti
ákaflega leiðinlegt, et' það yrði fram að ganga, ab jeg
þyrt'ti bráðlifandi að standa yfir mínum eigin moldum,
en þá vildi mjer það til allrar hamingju, að bróðir minn
Jens gekk fram hjá kirkjugarðinum. Jeg kallaði til
hans og sagði: «Heyrðu, komdu hjerna Jens! hver er
jeg?« »f>að veiztu sjálfur, eða ertu orðinn vitlaus« svar-
abi hann. »Það kemur þjer ekkert við, þú leysir mig
úr miklum vanda, efþú segir natn mitt. og hver jeg er«.
»Þú heitir Niels Bryde og ert pjátursmiður og slökkvi-
libsmaöur frá Víbinesi«, segir hann. Og þar með var
lokið jarðartör minni, en eptirköst hafði hún þó fyrir
uiig, því Jens bróðir og aiiir hinir heimtuðu að mjer
ertisdrykkjuna, og þá var ekki annað hendi nær en
rommkvartjelið, enda hættum við ekki við það tyr en
búið var úr því, og er það geta mín, að sjaldan muni
hafa verið setin tjörugri erfisdrykkja en þessi var. Eu
aumingja presturinn fiekk ekkert fyrir iíkræðuna, þó
hjartnæm væri.
Nirfillinn.
Bóndi nokkur kom til tannlæknis og beiddi hann að
draga úr sjer tönn, því hann hefði óþolandi tannpínu.
Læknirinn tók til tóla sinna og dróg út tönnina á svip-
stundu. »Hvað kostar nú þetta?« spurði bóndi. »4 kr.«,
svarar læknir. Bóndi borgaði, en bölvaði um leið ósvífni
læknisins, að taka 4 kr. fyrir mínútu-viðvik.
Nokkru síðar fekk bóndi aptur tannverk. Hann
bugsaði sjer þá, að láta eigi tannlækninn græða á því,
og fór nú til rakara eins og beiddi hann að draga tönn-
ina út. itakarinn hjet þvi, þó hann hetði engin tæki
til þess. Hann brá seglgarni um tönnina og rykkti og
togaði allt hvað af tók, svo að bóndi t'jell emjandi á
góifið. En rakarinn hjelt áfram engu að síður, unz segl-
garnið slitnaði; tók hann þá gamlan, ryðgaðan naglbít.
Eptir hálfrar stundar aflraun og átök heppnaðist honum
(63)