Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 74
loks aÖ ná tönninní; voru þá bá&ir orðnir syeittír óg uppgefnir. »Hvað kostar nú þetta?« spurði bóndi með húltum huga, því hann var hræddur um, að svona iöng og ströng vinna yrði dýr. »2 kr.«, svarar rakarinn. »Hjer eru 2 kr., þú ert sannarlega vel að þeim kominn og heiir eytt miklum tíma við þetta«, segir bóndi og hýrnaði í bragði. T. G. — V’ Spakmæli og heilræði. — Dæmdu menn ekki eptir því, hve mikla hæíileg- leika þeir hafa, heldur eptir því, hvernig þeir nota þá. — Lygin er opt svo klædd, að hún getur verið í fínustu samkvæmum. En sannleikurinn þar í móti íær ekki að koma þar inn stundum, hversu vel sem ha’"1 er búinn. — Uppspretta til hamingju og blessunar er í \ .u eigin hjarta; þeim, sem leitar eptir henni annarsstaðar, fer líkt og fjárhirði þeim, sem íer land úr landi til að leita eptir lambi, sem hann þykist hafa misst, en gætir þess eigi, að hann heíir alla leiðina borið það í barmi sínum. — Hlustaðu á þegar aðrir tala og gríptu ekki ótil- kvaddur fram í fyrir þeim. Raupaðu eigi af þjer nje afreksverkum þínum. Þráttaðu aldrei um trúarefni. Vertu hvorki hiutdrægur, hávær eða hroðafenginn. En ástundaðu að vera kurteis og lítillátur. — Menn segja, að konurnar stjórni heiminum eða ráði yíir okkur karlmönnunum. Er þá ekki hyggilegt, að gera þær svo upplýstar og fullkomnar, sem kostur er á? Því þess skynsamlegar stjórna þær þá heiminum og oss. — Heimurinn er ekki svo heimtufrekur sem orð leikur á; hann krefst ekki meira af mönnum en að þeir komi fram nokkurn veginn sómasamlega. — Menn hafa gott af að ferðast, til þess að kynna sjer skoðanir og verk annara. Sjóndeildarhringurinn stækkar og sjált byrgiugsskapurinn minnkar. — Sá, sem heíir vit á að skýla heimsku sinni, er ekki heimskur. — Sá sanni ríkdómur mannsins er hið góða, sem hann gerir. Þegar hann deyr, spyrja mennirnir: »Hve mikinn auð ljet hann eptir sig?« En englamir spyrja: »Ljet hann eptir sig mikið af góðverkum?«. — Jeg trúi á þann guð, sem heiir skapað mennina, en ekki á þann guð, sem mennirnir hafa skapað. T. G. (64)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.