Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 60
'27. okt. Eyvindarhólar veittir prestaskk. Gísla Kjart-
anssyni. V. 5 nóvbr.
4. Nóvbr. Hólmar í Reiðarf. veittir sr. Jóh. Lúter
Sveinbjarnarsyni, aðstoðarpresti í brauðinu.
15. Marz. Adolph Nioolai, kand. theol. vigður kennslu-
prestur til Heil.anda kirkju í Kaupm.höfn.
d. Aðrar embœttaveitingar, og lausn frá embœtti.
13. Júní. Læknask.kand. Sigurður Magnússon, settur
aukalæknir í Dýraf. (og víðar á Yestfjörðum), í stað
Odds læknis Jónssonar, sem var vikið trá sýslan.
26. Júlí. Kand. polit. Sigurður Briem settur sýslura.
í Barðastr.sýslu, frá 1. ág.
'21. Agúst. Læknask.kand. Jón Jónsson settur læknir
i N.-Múlasýslu og Fijótsdalshjeraöi, frá 1. sept.
1. Sept. Kand. jur. Páli Einarssyni veitt Barðastr.-
sýsla, frá 1. okt.
BO. Páli Melsteð sögukenn. veitt lausn frá þeim starfa.
12. okt. Verzlunarstj. Einar Markússon skipaður um-
boðsmaður Arnarstapa- og Skógarstrandarumboðs.
4. Nóvbr. Amtm. í N.- og A. amtinu Júl. Havsteen
veitt Suður- og Vesturamtið frá 1. júlí 1894.
6. Kand. jur. Eggert Briem settur málsfærslnmaður við
landsyflrrj ettinn.
8. Var kaupm. Chr. Zimsen viðurkenndur sem frakk-
neskur Consular-agent í Reykjavík.
44. Var kaupm. Jens M. Hansen, viðurkenndur sem
brezkur Viceconsul á Seyðisflrði.
25.Kand. polit. Sig. Briem settur sýslum. í Snæf. og
Hnappad.sýslu frá 1. des.
30. Des. Háskólakand. Sigurður Hjörleifsson settur
aukalæknir í Grýtubakka, Háls- og Ljósavatnshreppum.
e. Nokkur mannalát.
21. Jan. Toríi Þorgrímsson, prentari í Rvík, (f. 24/i 1828).
14. Febr. Ragnhildur Sigfúsdóttir, ekkja Einars bónda
á Hóli í Hjaltast.þinghá, 971/! árs.
16. Sigurður Sigurðss., óðalsb. að Breiðavaði í Fljótsdal.
22. Arni Sigurðsson, bóndi aö Króki i Holtum.
2. Marz. Guðrún dóttir Gísla læknis Hjálmarssonar,
kona síra Eiríks Briems, (f. 28/i 1848).
5. d. Gísli Þormóðsson, verzl.maður í Hafnarf. (f. 1829).
9. Eggert O. Brím, uppgjafaprestur, (f. 5/7 1840.
S. d. Gunnlaugur J. 0. Halidórsson, prestur að Breiða-
bólstað í Vesturhópi, (f. 3/io 1848).
S. d. Þorsteinn Jónsson kanselíráð, fyrrum sýslum.
(f. ls/io 1814).
(50)