Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 60
'27. okt. Eyvindarhólar veittir prestaskk. Gísla Kjart- anssyni. V. 5 nóvbr. 4. Nóvbr. Hólmar í Reiðarf. veittir sr. Jóh. Lúter Sveinbjarnarsyni, aðstoðarpresti í brauðinu. 15. Marz. Adolph Nioolai, kand. theol. vigður kennslu- prestur til Heil.anda kirkju í Kaupm.höfn. d. Aðrar embœttaveitingar, og lausn frá embœtti. 13. Júní. Læknask.kand. Sigurður Magnússon, settur aukalæknir í Dýraf. (og víðar á Yestfjörðum), í stað Odds læknis Jónssonar, sem var vikið trá sýslan. 26. Júlí. Kand. polit. Sigurður Briem settur sýslura. í Barðastr.sýslu, frá 1. ág. '21. Agúst. Læknask.kand. Jón Jónsson settur læknir i N.-Múlasýslu og Fijótsdalshjeraöi, frá 1. sept. 1. Sept. Kand. jur. Páli Einarssyni veitt Barðastr.- sýsla, frá 1. okt. BO. Páli Melsteð sögukenn. veitt lausn frá þeim starfa. 12. okt. Verzlunarstj. Einar Markússon skipaður um- boðsmaður Arnarstapa- og Skógarstrandarumboðs. 4. Nóvbr. Amtm. í N.- og A. amtinu Júl. Havsteen veitt Suður- og Vesturamtið frá 1. júlí 1894. 6. Kand. jur. Eggert Briem settur málsfærslnmaður við landsyflrrj ettinn. 8. Var kaupm. Chr. Zimsen viðurkenndur sem frakk- neskur Consular-agent í Reykjavík. 44. Var kaupm. Jens M. Hansen, viðurkenndur sem brezkur Viceconsul á Seyðisflrði. 25.Kand. polit. Sig. Briem settur sýslum. í Snæf. og Hnappad.sýslu frá 1. des. 30. Des. Háskólakand. Sigurður Hjörleifsson settur aukalæknir í Grýtubakka, Háls- og Ljósavatnshreppum. e. Nokkur mannalát. 21. Jan. Toríi Þorgrímsson, prentari í Rvík, (f. 24/i 1828). 14. Febr. Ragnhildur Sigfúsdóttir, ekkja Einars bónda á Hóli í Hjaltast.þinghá, 971/! árs. 16. Sigurður Sigurðss., óðalsb. að Breiðavaði í Fljótsdal. 22. Arni Sigurðsson, bóndi aö Króki i Holtum. 2. Marz. Guðrún dóttir Gísla læknis Hjálmarssonar, kona síra Eiríks Briems, (f. 28/i 1848). 5. d. Gísli Þormóðsson, verzl.maður í Hafnarf. (f. 1829). 9. Eggert O. Brím, uppgjafaprestur, (f. 5/7 1840. S. d. Gunnlaugur J. 0. Halidórsson, prestur að Breiða- bólstað í Vesturhópi, (f. 3/io 1848). S. d. Þorsteinn Jónsson kanselíráð, fyrrum sýslum. (f. ls/io 1814). (50)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.