Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 43
íst um höfuðboi’gina og vaun hana á skömmu bragði. Uug- varjar ætluðu að koma til liðs við borgarmouu, eu urðu of seinir á sjer, þó að Kossúth kæmi til herbúðanna í síðustu forvöðum og eggjaði þá til framgöngu, þeir biðu ósigur fyrir Austurríkismönnum, og skutu þá landar Kossuths þeirri skuld á hann. |>etta var seint um hau3t 1848. Windischgrátz hjelt þá liði sínu austur á Ungverjaland um veturinn, en Kossuthbjóstsvovasklegaviðogatorkusamlega, að Ungverjum veitti betur framan af, er fundum þeirra Austurríkismanna barsamanumvorið. Laust fyrirsumarmál(14.apríl) lýsti ríkisráð Ungverja fyrir áeggjan Kossutha landið frjálst og óháð Austurríki og Habsborgarkeisaraætt rekna frá rikjum. Ung- verjar unnu aptur höfuðborg sína, Pest, úr höndum Austur- rikismanna, og hjelt Kossuth innreið sína í borgina 5. júní 1849 með mikilli dýrð og viðhöfn,—sama dag ogDanir fengu sina stjórnarbót. Hann var stórhuga þá sem optar, og ljet skipta her Ungverja í tvær megindeildir, er önnur skyldi herja á Austurríki, en hin austur í Glalliziu í móti itússum, er gerðu sig líklega til að skakka leikinn. Bn það þótti Görgei, yfirhershöfðingja IJngverja, of mikið 1 ráðizt, enda fók þeim nú að veita miður. Kossuth prjedikaði kro3sterð a móti kúgurum þjóðarinnar og kvaddi landslýðinn til vopna. Eigi að síður gekk Pest aptur úr greipum þeim, og varð Kossuth og ráðaneyti hans að flýja austur í land. Andróður öörgei hershöfðingja kveikti bera óhlýðni við þá Kossuth, sundrung og tortryggni meðal forkólfa uppreisnarinnar. Loks fór svo, að Grörgei tók alræðisvöld at Kossuth nauðugum á herstjórnarráðstefnu í Arad 11. ágúst 1849, og 6 dögum síð- ar hjelt Kossuth úr landi, til Tyrklands; ætlaði sjer að forða sjer þaðan til Bnglands. Hann þekktist þar og var hafður í haldi þá í 2 ár, þar til er Tyrkir Ijetu hann lausan fyrir orð Brakka og Bandamanna í Norður-Ameríku. Um þær mundir var líflátsdðmur framkvæmdur á líkneski hans í Pest, að boði Austurríkismanna, er bælt höfðu brátt upp- reist Ungverja með tilstyrk Rússa og ljetu nú knje fylgja kviði, — hefndu grimmilega landráðanna á mestu ágætis- mönnum þjóðarinnar. Kossuth hjelt þegar til Englands, er hann var laus orðinn úr klóm Tyrkja, og var fagnað þar for- kunnar-vel. J>að var um haustið 1851. Siðan hjelt hann (37)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.