Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Qupperneq 27
EKV Fókus
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÚBER 2004 27
REGnBOGinn
SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND H. 10
| DlS KL 6 og 8 |[ N0TEB00K KL 8 ~| j POKEMON 5 KL 6 M/ISLTftLÍj
Dönsk kvikmyndahátíð 1.- 10. október
Arven / Inheritance sýnd kl. 6
De Fem Benstænd / The Five Obstructions sýnd kl. 8
The King is Alive sýnd kl. 10.30
Forbrydelser / In Your Hands sýnd kl. 10
DODolby JDD/. SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
LAUGARAS~ ^ SS3 2075
eioy
VIMCC VAVOHH HIH STIUJER
n**^ó.ö.H dv^
« %
A
Dodd«Ballv/ V
A Tl!
TOM CRUISE
JAMIE FOXX
SÝND KL 4, 6,8 og 10
4
kvikntvndir.is
* * * *
Mbl o
n
SÝND KL 5.30, 8 Og 10.15
GEGGIUS GRÍKMYWD! U
WflL FERRELl .í|W
pBi^
;«u'í'fí s? mm;' i
'zxxzæsæ I
ÍB^VND kl. 6, 8 oc 1
SÝNDW.4 ÍSLTAL MIÐAV. KR. 500
www.laugarasbio.is
Svanfríður Lárusdóttir hefur verið að skipuleggja dagskrá á efri hæð gay-staðarins
Jóns forseta sem frá og með laugardeginum verður sérstaklega ætluð lesbíum. í til-
efni Interpride ráðstefnunnar, sem haldin er hér á landi um helgina, verður af
nógu að taka í skemmtanalífi samkynhneigðra.
„Við stefnum að því að gera efri
hæðina sérstaklega aðlaðandi fyrir
lesbíur," segir Svanfríður Lárusdótt-
ir meðlimur í félaginu „Konur með
konum" og einn af skipuleggjendum
skemmtidagskráarinnar á gay-
staðnum Jóni forseta. „Neðri hæðin
á Jóni forseta hefur verið meira stfl-
uð inn á hommana, þar hefur dans-
músíkin og lætin verið í fyrirrúmi.
Við ætíum við að innrétta effi hæð-
ina sérstaklega fyrir konur, þar verð-
ur rólegra, meiri kaffihúsastemm-
ing, svo hægt sé að spjalla saman í
rólegheitunum," segir Svanfríður.
„Um helgina verða um 30 konur
frá Evrópu og Bandaríkjunum
staddar hér á landi vegna InterPride
ráðstefnunnar sem haldin er á Nor-
dica Hotel og verður þessum konum
að sjálfsögðu öllum boðið á opnun-
ina á laugardagskvöldið auk þess
sem staðurinn verður opinn fyrir all-
ar konur sem hafa áhuga á að kíkja."
Samkvæmt Svanfríði hefur vant-
að svona stað hér á íslandi. „Jón for-
seti hefur hingað til skilað því hlut-
verki að vera meira fyrir karlmenn-
ina enda halda lesbíur sig oft meira
með vinum sínum og kunningjum
en nú er komið val fyrir þær. Þetta
hefur ekki verið reynt áður hér á
landi og er að mínu mati mjög snið-
ugt. Þarna verða uppákomur sem
höfða mest til lesbískra kvenna á öO-
um aldri og við vonum að þær verði
duglegar að maeta enda er þessi
staður góð viðbót við skemmti-
staðaflóruna í borginni."
Opnun efri hæðarinnar verður á
laugardaginn klukkan níu. í tilefni
Interpride ráðstefnunnar verður af
nógu að taka í skemmtanalífi sam-
kynhneigðra og annarra. Sérstakt
ball verður haldið í Þjóðleikhúskjall-
aranum þar sem Andrea Jónsdóttir
og Dj Georg ætía að þeyta skífum. „Á
neðri hæðinni á Jóni forseta verður
það hins vegar hinn eini sanni
Skjöldur Eyfjörð sem sér um fjörið á
meðan stemmingin verður rólegri
uppi," segir Svanfríður að lokum.
Verð:
Hættirfyr-
ir komina
Jay Leno segir ástæðuna
fyrir því að hann sé að hætta
með The Tonight Show þá að
hann hafi lofað konunni sinni
að hann myndi setjast í helgan
stein fyrir sextugt. „Fyrir mörg-
um árum gaf ég henni loforð
um að eyða ekki bestu árum
okkar í vinnu og ég ætía að
halda það loforð. Þetta snýst
ekki um að kreista meiri pen-
inga út úr sjórivarpsstöðinni
enda á ég meira en nóg af pen-
ingum. Tími er það eina sem
ég hef ekki nóg af," segir Jay.
Vinir Leno segja hann vinnu-
sjúkling. Ef hann sé ekki í út-
sendingu hjá NBC þá sé hann
með „stand-up“ á skemmtí-
stöðum. „Hann þarf
tíma til að njóta
allra peninganna
sem hann hefur
þénað."
Ekkl fleiri
áhættu-
atriði
Leikkonan Charlize Theron
hefur ákveðið að láta áhættu-
leikara um hættuleg atriði héð-
an í frá. Leikkonan er að ná
sér eftir hálsmeiðsl sem hún
hlaut við að reyna fyrir sér í
vafasömu atriði og ætlar
ekki að taka sénsinn aft-
ur. Eftir samtal við
kærastann, Stuart
Townsend, ákvað V
Charlize að hætta öllum
áhættuleik. „Charlize er
með fullkomnunaráráttu
en Stuart tókst að sann-
færa hana um að það væri
allt í lagi að nota áhættu-
leikara. Það væri
þeirra starf."
á hlægilega lágu verði?
155/80R13 frá kr. 4.335
185/65 R14 frá kr. 5.300
195/65 R15 frá kr. 5.900 §£$5
195/70R15 8 pr.sendib. frá kr.8.415
VISA
Léttgreiðslur
vaxtalusar
**#**s,1*Xm ,,, ^
sa-ssaasESí-
Bandarlkjunum staddar hér á landi vegna
IrterPride ráöstefnunnar sem haldm verður á
Nordica Hotelog verðurÞeS5umk°n.u”a°
siálfsögðu öllum boðið á opnunma á >°u9°r
dagskvöldið auk þess sem staður/mi verður °p
innfyrir allar konur sem hafa áhuga á að
I kikia."_^
Sækjum og sendum bílinn þinn! Smiðjuvegi 34 I Rauð gata I bilko.is I Sími 557-9110
- Betri ve