Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2004, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 2004
Síðast en ekki síst DV
Bubbi með sérsmíðuð gleraugu
„Það er alveg laukrétt hjá Eiríki
Jónssyni. Ég er pjattaður. En að
halda að ég sé með bensínstöðvar-
gleraugu segir mér það eitt að Eirík-
ur þekkir ekki ‘kvaletístöff’ þegar
hann sér það. Þekkir ekki muninn á
kvalíteti og rusli," segir Bubbi
Morthens, fjallhress að vanda.
í fjölmiðlapistli sem birtist í gær
skrifaði Eiríkur um Idol-keppnina
og það að hann fengi ekki betur séð
nrjgKn en Bubbi Morthens væri
LUiXl með bensínstöðvargler-
augu. „Bubbi er pjattaður að eðlis-
fari. Það sést. Því kom á óvart að sjá
hann með bensínstöðvargleraugu.
Bjóst við meiri stæl úr því sem orðið
var. Armani eða Prada. Jafnvel Paul
Smith.“
Þessu mótmælir Bubbi harðlega
og tekur sérstaklega fram að ekki sé
hart í ári hjá honum. „Þetta eru sér-
smíðuð gleraugu. Smfðuð fyrir mig
af gleraugnabúð í Kringlunni.
Óliver-umgjörð. Titangleraugu.
Bubbagleraugu sem breyta um
birtu eftir því hvar þú ert staddur.
Glær innandyra en í sól verða þau
svört. Sérpöntuð, innflutt gler.“
Bubbi Morthens Segir Eirík ekki þekkja
muninn á kvaletí-stöffi og rusli.
• í Stúdentablaðinu, sem fylgdi
Fréttablaðinu í gær, er ítarlegt
drottningarviðtal við
menntamálaráðherr-
ann Þorgerði Katrínu
Gunnarsdóttur. Þar
fjallar hún um sam-
viskubit hinnar úti-
vinnandi móður og
gagnrýnir stjórnarandstöðuna í
menntamálum. Hún talar líka um
að hún ætli ekki að skipta sér af
málefnum sem brenna heitast á
stúdentum, sem er lestraraðstaða
þeirra í Þjóðarbókhlöðu. Stúdent-
ar eru margir undrandi á því að
slíkt drottningarviðtal komi fram
í málgagni þeirra þegar nýjasta
Síðast en ekki síst
ákvörðun menntamálaráðherrans
sé að sækja fé í vasa stúdenta til
að mæta niðurskurði í fjárfram-
lögum frá ríkinu til skólans...
• Það vakti mikla
athygli fólks þegar
Þórólfur Ámason
borgarstjóri ferð-
aðist á almennu
farrými á menn-
ingarhátíðina í
París á meðan ráð-
herrarnir Sturla Böðvarsson og
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
sátu með sínu ráðuneytisfólki á
Saga Class. Þetta hefur orðið til
þess að farrými sem almenningur
ferðast á hefur fengið nýtt nafn.
Nú fljúga menn annað hvort á
Saga Class eða einfaldlega á
Þórólfi...
• Magnús Þór Hafsteinsson
1 þingflokksformaður Frjálslynda
flokksins neitar því á vefsvæðinu
Málefnin.com að vera sá sem
upplýsti DV um
efni stefnuræðu
Halldórs Ásgrfms-
sonar forsætisráð-
herra. Tilefnið er
að í skoðanakönn-
un á vefnum þótti
Magnús líklegastur
til að vera sá sem lak. Aðrir fjöl-
miðlar höfðu líka áhuga á að
komast yfir stefnuræðuna. Meðal
annars hringdi fréttamaður Sjón-
varpsins í þingmenn og reyna að
svæla út ræðuna...
FLOTT ræða hjá Davíð Oddssyni við
eldhúsdagsumræður á Alþingi í
fyrrakvöid þar sem hann sættist
bæði við stjórnarandstöðuna og Ólaf
Ragnar Grlmsson forseta.
„Við emm að poppa upp búðina og fá skjól fyrir norðanátt-
inni," segir Stefán Halldórsson sem rekur verslunina Skerjaver í
Skerjafirði ásamt eiginkonu sinni, Hjördísi Andrésdóttur. Hafa
þau sótt um leyfi til að byggja skyggni yfir aðalinngang verslunar-
innar svo og svalir á effi hæð þar sem þau búa. „Þetta gengi ekki
nema af því að við búum uppi. En hér er allt tU alls. AUt ffá
skóreimum og upp í hárgel og aUt þar á milli," segir Stefán sem í
raun er slökkvUiðsmaður og sinnir búðinni í hjáverkum. Þar
stendur Hjördís vaktina aUa daga, enda Stefán tUtölulega nýkom-
inn inn í ltf hennar. Vinkona Hjördísar rak búðina þar tU fyrir fjór-
um árum: „Hún fékk barn í magann og þá tók konan mín við,"
segir Stefán.
En Stefán lætur sér ekki nægja að vera í slökkvUiðinu. Hann
rekur einnig hoppkastalaleigu í Skerjafirðinum og það kunna við-
skiptavinimir líka að meta:
„Sumarið er svo stutt að þetta er ekki nema í þrjá mánuði á ári.
Nú er ég að taka loftið úr þeim og koma fyrir í skúr tU geymslu,"
segir Stefán sem bindur miklar vonir við skyggnið sem byggt verð-
ur fyrir ffaman innganginn í Skeijaveri.
„Við vUjum að viðskiptavinum okkar líði vel. Þetta er frábært
fóUc sem hér býr og er vant því að hafa verslun á horninu. Líklega
er Skerjaver elsta starfandi kaupfélagið í landinu því hér var KRON
strax árið 1939 þegar húsið var byggt."
Hjördís og Stefán skrifa hjá öUum sem þess óska og taka ekki
vexti fyrir: „Vextina okkar uppskemm við í traustum viðskipatvin-
um sem muna aUtaf að borga. Skerjaijörðurinn er eins og þorp í
höfuðborginni og samskipti fólks taka mið af því," segir Stefán.
Hiördís og Stefán i
Skerjaveri Skrifa hjá ollum
og taka ekki vexti Iþorpmu
höfuðboginni.
stttm
Hl ■■'i»t****
Krossgátan
Lárétt: 1 könnun,4 vigt-
uðu, 7 vegna, 8 dreifir,
10 kvabb, 12 kartöflu-
stappa, 13 tormerki, 14
þaut, 15 hátíð, 16 glufa,
18 fffl, 21 æviskeiðið, 22
geð,23 söngur.
Lóðrétt: 1 ágjöf, 2 reyki,
3 fragt, 4 hylli, 5 hugar-
burð, 6 grjót, 9 góði, 11
furða, 16 rölt, 17 diki, 19
fljótið, 20 reið.
Lausn á krossgátu
'II! 0Z 'eue 61 'usj L l 'I9J 91 'Jnpun 11 'paeöe 6 'gjn 9 'e.19 g
'JlpiæsuiAy'pieföujjejE'esgz'snd t útajgog -|nej££'pun| 3í'u|||3 tz'uyp 8L 'el|J
91 'I9Í S t 'ippse y 1 '6uæg £ 1 'snuj z l 'gneu 0 L 'J|?s 8 'J|>ies l 'n69A y 'i9Jd 1 :»aje-|
Veðrið
r