Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2004, Qupperneq 22
22 LAUGARDAGUR 9. OKTÚBER 2004 Helgarblað DV Þórólfur Árnason, borgarstjóri í Reykja- vík, hefur lifað mjúku lífi. Eitt mesta höggið var þegar hann var hrakinn af forstjórastólnum hjá Tali. Hann lýsir ánægjunni af núverandi starfi. Þórólfur var í hlutverki miskunnsama samverj- ans á slysstað í Hvalfirði en komst að því ári síðar að um tryggingasvik var að ræða. Hann missti hundinn Kát undir bíl fyrir nokkrum árum en heldur áfram að hreinsa upp hundaskít í borginni og berst fyrir því að eignast annan hund. Þórólfur Ámason borgarstjóri hef- ur setið í tæplega tvö ár í embætti. Honum bauðst staðan óvænt eftir að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgar- stjóri og guðmóöir Reykjavíkurlistans, hætti snögglega vegna gagnrýni sam- starfsflokkanna innan R-listans þar sem óeðlilegt var tahð að hún tæki sæti á lista Samfylkingar viö alþingis- kosningar. Þórólfur var á þeim tíma enn að jafna sig eftir það áfall að vera hrakinn af forstjórastólnum hjá síma- fyrirtækinu Tali viö sameiningu við fslandssíma. „Þegar ég missti starf mitt sem for- stjóri Tals var eins og hjartað væri tek- ið úr mér. Þó hefur lífið kennt mér að áföll geta leitt til góðs og í dag er ég sáttur við hvemig líf mitt hefur þróast. Borgarstjórastaðan bauðst af því ég var á lausu á þeim tíma,“ segir Þórólf- ur Ámason um það þegar hann skyndilega varð atvinnulaus eftir að hafa verið farsæll forstjóri símafyrir- tækisins Tals. Við sameiningu við helsta keppinautinn, Íslandssíma, varð Þórólfur að víkja fyrir Óskari Magnússyni. „Við vorum mjög samhent fólk hjá Tali og hlupum mjög í takt. Ég hef lif- að frekar mjúku lífi en þetta var mér mildð högg. Ég var mjög svekktur en ég náði því úr mér á einum mánuði. Ég fékk strax nokkur ágæt atvinnutil- boð en ákvað að taka mér góðan tíma til að hugsa málið,“ segir hann. Ánægður borgarstjóri Þórólfur segist finna sig vel í því krefjandi starfi að vera borgarstjóri. Sem forstjóri Tals var hann þekktur af því hve vel hann þekkti til starfsfólks og lét sér annt um hagi þess. Sam- starfsmaður Þórólfs segir að hann hafi vitað persónuleg deili á hverjum og einum og verið vinsæll á meðal síns
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.