Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Side 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 2004
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson
Ritstjórar
lllugi Jökulsson
Mikael Torfason
Fréttastjóran
ReynirTraustason
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn:
550 5020 - Fréttaskot 550 5090
Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
an auglysingar@dv.is. - Dreifing:
dreifing@dv.is
Setnlng og umbrot: Frétt ehf.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins í stafrænu formi og í gagna-
bönkum án endurgjalds.
Hvað veist þú um
Moltu
1 í hvaða hafl ér Malta?
2 Hvað eru íbúarnir margir?
3 Hvað heitir höfuðborgin?
4 Hversu stór er Malta, mið-
að við einhverja stærð á
íslandi?
5 Hverjir fóru með stjórn á
Möltu 1814-1964?
Svör neðst á síðunni
Búdda á
netinu
Ef mann langar að
fræðast um Búdda á net-
inu birtast tæplega 3 millj-
ónir netsíða. Ágætur inn-
gangur að búddískum
Vefsíðan
www.buddhanet.net
fræðum er
buddhanet.net.
Þar er að finna
margvíslegan
fróðleik um
Búdda og
slóðir í
allar áttir.
Síðan lít-
ur þó svo-
lítið út eins
og heimasíða stórmarkað-
ar, enda margt hægt að
kaupa þarna. Upplestur
úr fræðum Búdda stendur
líka til boða þeim sem
hafa réttu forritin.
Successful
Blaöamenn þurfa iöulega
aö þýða texta úr erlendum
tungumálum og lenda þá
stundum í þvl aö orðið sem
þýöa þarf á sér enga
nákvæma samsvörun á
Islensku. Svo er til dæmis
um enska oröiö„successfui".
Þaö þýðir að hafa náð góö-
um árangri en eitt íslenskt
lýsingarorð er varla tilyfir
merkinguna, aö minnsta
kosti ekki þegar sagt er sem
svo:„He/she is successfut!"
Nú leitum við tillesenda
meö að finna gott orð I
staðinn fyrir
„successfuT'. Það
má vera gamalt
orð eða nýsmlði, hvernig
sem menn vilja. Sendið
tölvubréfá ritstjorn@dv.is
merkt„Orðaleit“ eða bréfá
skrifstofu DV með sömu
merkingu.
Þyki málvísum mönnum á
DV einhver uppástungan
mun betri en aðrar mun
viökomandi fá orðabók I
verðlaun.
Málið
1. Miðjaröarhafi - 2.396 þúsund - 3. Val- ®
letta - 4. Alls 316 ferkílómetrar. Umdaemi -*
Lögreglustjórans í Reykjavík nær yfir r-
Reykjavík, Kjalarnes, Kjós, Mosfellsbæ, Sel-
tjarnarnes og er 472 ferkllómetrar eða
þriðjungi stærra en Malta - 5. Bretar
Engan þjóðernisflokk, takk!
Kannski á maður ekki að skrifa
leiðara á móti fólki sem er að
segja sínar skoðanir í nákvæm-
lega sama eintaki blaðsins, það er að
segja þessu hér. Kannski væri eitthvað
kurteislegra við að bíða að minnsta
kosti fram til morgundagsins. En mér er
alveg sama. Ég ætla að gera það samt.
Því mér blöskra þau ummæli Ásgeirs
Hannesar Eiríkssonar veitingamanns,
sem DV vitnar til í dag, að hann hyggist
stofna stjórnmálaflokk til að berjast
gegn útlendingum á íslandi.
Á dauða mínum átti ég von en ekki
því.
Útlendingum hefúr fjölgað mikið á
íslandi á undanförnum tveimur árum.
Því hafa að sjálfsögðu fylgt ýmis vanda-
mál eins og vandamál fylgja alltaf öllum
þjóðfélagsbreytingum. Margir útíend-
ingar hafa orðið hér fyrir kynþáttafor-
dómum og sumir af alvarlegra taginu.
Ég hef ekki reynt þá fordóma á eigin
skinni og veit því ekki hversu sárt kann
undan að svíða, en ég er þó þeirrar
skoðunar að í raun megum við íslend-
ingar kallast heppnir og meira að segja
bara nokkuð góðir yfir því hversu
kynþáttafordómar hafa þó verið litíir.
Því fordómar stafa af ótta og áhyggj-
um af hinu óþekkta og í þúsund ár bjó
hér meira og minna eins-
leit þjóð sem á 19. og
20. öld tók að efla sér
sjálfstraust með því
að telja sér trú um að
hún væri stórmerki-
leg og nærri ein-
stæð f þjóðanna
rás.
Land, þjóð og
tunga, þrenning
sönn og ein.
Með tilliti tii þess
hvernig alið var á
þjóðernisrómantík á íslandi þykir
mér sem iandsmenn hafi f heild
tekið útíendingum furðu vel.
Og það síðasta sem við
þurfum á að halda sé að
menn fari að ala upp kynþáttafordóma
með hugmyndum um að stofna stjórn-
máiahreyfingar beim til höfuðs. Jafnvel
þó það sé bara Ásgeir Hannes sem þetta
boðar.
Illugi Jökulsson
I NEFNDINA A AÐ SKIPA tvo fulltnia
stjórnarflokkanna, tvo fulltrúa
stjórnarandstöðunnar og oddamað-
ur og formaður verða skipaðir af
menntamálaráðherra. í reynd hefði
verið heppilegra að hafa nefhdina
stærri, svo mikilvægt sem það er að
ná einhverri samstöðu um málið.
Það er til dæmis fráleitt að hafa ekki
fulltrúa Blaðamannafélags íslands í
nefndinni, og fleiri hagsmunaaðila.
EN FYRST AKVEÐIÐ VAR að hafa
nefndina bara með fulltrúum þing-
flokkanna, þá blasir að minnsta
kosti við að það er hið argasta órétt-
læti að ekki nema tveir stjórnarand-
stöðuflokkar munu fá þar fulltrúa,
sem væntanlega endar með að
Frjálslyndi flokkurinn fær engan.
Fyrst og fremst
Og eins og segir í lagi hljómsveit-
arinnar Rass: „Óréttlæti er óréttlátt"
og synd að Þorgerður Katrín skuli
fara af stað með nefndina sína með
þessum hætti.
EÐA EINS 0G M0GGINN orðar það í
leiðaranum, eftir að hafa rakið svör
Þorgerðar Katrínar um hvers vegna
nefndin sé þannig skipuð:
„Þetta eru ekki viðunandi svör.
Úrþvíá annað borð erlagt upp með
að skapa þverpólitíska samstöðu um
þetta mál, sem er nauðsynlegt og
æskilegt íljósi forsögunnar, eru eng-
in rök fyrir því að kreíjast þess, að
þrír ólúdr stjómarandstöðuflokkar
komi sér saman um tvo fulltrúa í
nefndina. Hið eðlilega er að þeir eigi
þar allir fulltrúa og ekkert vandamál
fyrir ríkisstjórnarílokkana að bæta
þá einum við sín megin frá.
ÞAÐ ER ASTÆÐULAUST að hefja nýj-
an feril íþessu máli með misklíð af
þessu tagi. Vonandi áttar ríkisstjórn-
in sig á því og gengur þannig frá
þessari nefndarskipan að fulltrúar
allra stjórnarandstöðuflokka eigiþar
sína fulltrúa og þar á meðal Frjáls-
lyndi flokkurinn. “
HEYR, HEYR! segjum við nú bara. Ef
við munum rétt sagði Þorgerður
Katrín einhvers staðar eitthvað á þá
leið að ákveðið hefði verið að hafa
nefndina lida vegna þess að litlar
nefndir væru „skilvirkari" en stórar,
VIÐ ERUM AÐ VERÐA eins og berg-
mál af Mogganum! Hvað á það að
þýða? í annað sinn á örsuttum tíma
hljótum við að vitna hér með mikilli
velþóknun til ritstjórnarskrifa í
Morgunblaðinu og gera þau að
okkar.
í ÞETTA SINN vekja hrifningu okkar
orð í leiðara sem beint er til Þorgerð-
ar Katrínar Gunnarsdóttur mennta-
málaráðherra í tilefni af þeirri nýju
nefnd sem hún hefur ákveðið að
skipa um málefni fjölmiðla. Við
skiljum reyndar varla í því að Þor-
gerður Katrín skuli hafa talið þörf á
nýrri nefnd, þvílíkt lof og prís sem
fýrri nefndin hans Davíðs Þórs
Björgvinssonar og félaga fékk fyrir
sín störf.
En látum það liggja milli hluta.
Og eins og segir í lagi hljómsveitar-
innar Rass:
syndad
raraaf
ina sína
ao auka sklMrkni...
Úár-
lögunum
2005
Karfarskornir
niður
Hafrannsóknarstofnunin fær
næstum 6 milljónum króna
lægra framlag á fjárlögum næsta
árs en í ár. Inni í þeim tölum er
tekið fram í frumvarpinu að sér-
stakt 9 milljón króna framlag
fellur niður. Það var rannsóknar-
framlag sem átti að nýta til að
kanna skyldleika úthafs- og
djúphafskarfa.
eins og hún komst að orði. En hún
ætti nú reyndar að vita, eftir arga-
þras sumarsins, að í þessu máli er
það ekki „skilvirkni“ sem skiptir
mestu máli. Ef það þarf að taka ögn
lengri tíma en ella að ná sátt um
málið með því að hafa nefndina
stærri, þá verður bara svo að vera.
Þetta mál er þannig vaxið.
0G ÞÓTT SKILVIRKNI SÉ GÓÐ þá er
hún alltaf það sem á að ráða ferð-
inni. Því ef skilvirknin ein skiptir
máli er best að einhver einn maður
ráði þessu bara. Þannig hefur það
reyndar verið í ótrúlega mörgum
málum nú um langt skeið en við
vonum að Þorgerður Katrín ætli ekki
að fara að taka sér slík vinnubrögð til
fyrirmyndar.
. Alþingis
Fækka þingmönnum um
28. Þá standa eftir tveir
þingmenn fyrir stjórnar-
andstöðuflokkana (og
Kristin H.) og þeim ætti
ekki aö verða skotskuld úr
því að sameinast um
þessa tvo fulltrúa.
... rikisstjórnarinnar
Fækka ráðherrum um 10. Þá standa eftir
Halldór og Davíð og þeim ætti ekki að
verða skotaskuld úr
því að ná saman -
hér eftir sem hingaö
til.
... Hæstaréttar
Fækka dómurum um sjö.
Þá standa eftir Ólafur
frændi og Jón Steinar og
þeim ætti ekki að verða
skotaskuld úr því að sjá
um þetta.
... fjölmiðlanna
Leggja niður Fréttablaðið,
DV og reyndar öll blöð önn-
ur en Moggann (og náttúr-
lega Viðskiptablaðið).
Styrmi og strákunum ætti
ekki að verða skotaskuld úr
þvl að sjá okkur fyrir þeim
fréttum sem við þurfum.
... bókaútgáfu
Leggja niður allar bókaútgáfur aðrar en
Bókaútgáfu rlkisins (nema leyfa Páli Braga
að dunda sér áfram með Almenna bókafé-
lagið; það er svo
fallegt nafn).
Að öðru leyti
ætti Ólafi Teiti,
Júlla Hafstein
og strákunum
ekki að verða
skotaskuldúr
þvl að gefa út
þærbækur
sem við þurf-
ðlll
W S ® B
Í1 1 B 5
B@m
§8kí