Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2004, Síða 8
8 ÞRIÐJUDACUR 12. OKJÓBER 2004
Fréttir DV
Andrés Már Heiðars-
son körfuboltamaður
Er sakaður umað senda
grunnskólastúlkum
dónaleg sms.
Körfuboltalið Snæfells
Andrés hefur átt sæti í
sigursælu liði Snæfells
Bugsy Malone
á Egilsstöðum
Leikfélag Fljótsdalshér-
aðs frumsýnir söngleikinn
Bugsy Malone á laugardag-
inn í Hótel Valaskjálf. Að
því er segir á heimasíðu
Austur-Héraðs mun yngri
kynslóðin njóta sín í verk-
inu enda leika eingöngu
börn í sýningunni. AIls
koma 90 manns að upp-
færslu söngleiksins, þar af
um 70 leikarar og tónlist-
arfmenn. Það er Guðjón
Sigvaldason sem leikstýrir.
Björgunarbátar sem
fundust á reki frá rússnesku
herskipun-
um eru
komnir á
land. Bát-
arnir fund-
ust á floti.
Tekin voru
sýni úr
olíuflekk sem skipin skildu
eftir og segir Hafsteinn
Hafsteinsson forstjóri
Landhelgisgæslunnar að
flekkurinn hafi verið minni
en leit út fyrir í upphafi.
Bretar og Norðmenn fylgj-
ast með því sem fram fer. í
gærmorgun flaug Orion-
flugvél frá norska hernum
yfir svæðið og bresk Nim-
rod-vél flaug yfir svæðið
um þrjúleytið.
Rússar ekki
farnir
Herskipið Pétur mikli,
tvö birgðaskip og tvö drátt-
arskip, urðu
skipin úr rúss-
neska flotanum
yfirgáfu æf-
inga-
svæðið
fyrir
austan
land. Land-
helgisgæslan fylgist með
skipunum. Á sunnudags-
morgun lét skipherrann á
flugmóðurskipinu Admiral
Kuznetsov vita af því að
skipin færu af svæðinu inn-
an sólarhrings. Átta tímum
síðar fór flugmóðurskipið á
brott. Landhelgisgæslan
segir að tvö önnur skip hafi
haldið af svæðinu, skammt
fyrir utan tólf mflna lögsög-
una. Þegar Landhelgisgæsl-
an hafði samband við skip-
herrann á Pétri mikla voru
þær upplýsingar gefnar að
skipið myndi halda af
svæðinu eftir 36 klukku-
stundir.
Björgunar-
bátar í land
Körfuboltakappinn Andrés Már Heiðarsson hefur verið sendur í
frí frá körfuboltaliðinu Snæfelli vegna ásakana um kynferðislega
áreitni. Gissur Tryggvason, stjórnarformaður Snæfells, staðfesti
þetta í samtali við DV. Þrjár stúlkur úr grunnskólanum á Stykk-
ishólmi segja Andrés hafa beitt þær kynferðislegri áreitni.
Andrés var kennari stúlknanna við skólann.
„Við ákváðum þetta til þess að
liðið fengi frí frá utanaðkomandi
áreitni," segir Gissur Tryggvason,
stjómarformaður Snæfells og afi
einnar stúlkunnar sem ber Andrés
þungum sökum. „Við viljum halda
körfuboltaliðinu fyrir utan þetta
mál. Því tókum við þessa ákvörðun."
Forsaga máisins er sú að þrjár
stúlkur úr grunnskólanum í
Stykkishólmi tilkynntu skólayfir-
völdum að Andrés Már Heiðarsson,
einn kennara þeirra, hefði sent þeim
dónaleg sms-skilaboð - á næturnar
og jaftivel í tímum. Skólinn gerði
barnaverndaryfirvöldum viðvart.
í kjölfarið bættust þrjár stúikur úr
framhaldsskólanum á Grundarfirði
við og bám Andrési svipaða sögu.
Rfldssaksóknari rannsakar málið
en Andrés hefur hætt störfum við
skólann.
Sjálfur segist Andrés vera saklaus
af þessum ásökunum. í samtali við
DV í gær kannaðist hann ekki við að
hafa verið rekinn úr körfubolta-
liðinu. „Ég var bara veikur um
helgina," sagði hann.
Reiðir foreldrar
Áður en stjórn Snæfells tók þá
ákvörðun að Andrés ætti að taka sér
frí höfðu foreldrar stúlknanna
þriggja lagt þrýsting á félagið. „Við
höfum farið fram á að honum verði
vísað úr félaginu meðan á rannsókn
standi,“ sagðiÁsgeir Guðmundsson,
faðir einnar stúlkunnar.
Stjórn Snæfells varð hins vegar
ekki við þeim kröfum. Samkvæmt
heimildum DV komst ekki skriður á
málið fyrr en haft var samband við
stjórn ungmennafélagsins á lands-
vísu og þeim greint frá stöðu mála.
Ungmennafélagið fór svo fram á
það við lið Snæfells að tekið yrði á
málinu.
Yfirheyrslur í gangi
Rannsókn rfldssaksóknara stend-
ur enn yfir. Samkvæmt upplýsing-
um frá foreldrum einnar stúlkunnar
voru tvær stúlkur yfirheyrðar í
Barnahúsi á dögunum. Taka á mál
allra stúlknanna fýrir í einu lagi og er
úrskurðar rfldssaksóknara um hvort
verði ákært að vænta á næstunni.
Andrés Már sat á sínum tíma í
stjórn körfuboltaliðs Snæfells en
hætti setu þar vegna rannsóknar-
innar. í viðtali við DV
þegar málið kom
fyrst upp sagði
Ándrés:
„Nú er
bara að
„Við viljum halda
körfuboltaliðinu fyrir
utan þetta mál. Því
tókum við þessa
ákvörðun."
bíða og sjá hvort verði ákært eða
ekki. Ég ætla alla vegana ekki að flýja
úr bænum eða láta þetta fara
illa með mig.‘‘
simon@dv.is
„Það liggur d að íslensk stjórnvöld láti afgeðþóttaákvörðunum við skipan á hæstaréttar-
dómurum," segir Lúðvík Bergvinsson, alþingismaður Samfylkingarinnar.„Þetta þarfað
gera til að endurskapa traust á dómstólum, sem er mjög mikilvægt. Það gengur ekki að
átta afníu dómurum Hæstaréttar sé sagt að ekkisé mark á þeim takandi.”
Heimamenn á Vopnafirði reyna að selja
Vilja Tanga í átthagafjötra
„Það er engin launung að viðræður
við HB Granda ásamt öðrum fjárfest-
um og fyrirtækjum hafa farið fram,“
segir Þorsteinn Steinsson, sveitarstjóri
á Vopnafirði, aðspurður hver staða
mála sé í viðræðum Granda og heima-
manna á Vopnafirði um kaup þeirra
fyrmefridu á Tanga hf.
„Við höfum auðvitað alltaf áhyggjur
af framtíð fyrirtækisins en við berjumst
fyrir því að hér verði eftir sem áður
traust og öflug starfsemi," segir Þor-
steinn. Til greina komi að gera samning
við hugsanlegan kaupanda um ffamtíð
fyrirtækisins á Vopnafirði ef af verði.
Aðspurður hvort hann telji að slfkir
samningar muni koma til með að
halda, í ljósi samninga sem gerðir hafa
verið í öðrum byggðarlögum þegar fýr-
irtæki hafa farið úr eign heimamanna,
segir Þorsteinn markmiðið að tryggja
með öllum ráðum að umsvif Tanga
verði áfram sem hingað til á Vopnafirði
Sveitarstjóri Vopnfirðinga Þorsteinn
Steinsson segir viðræður við Granda í fullum
gangi og efafsölu verði muni heimamenn
reyna að semja um áframhaldandi rekstur
fyrirtækisins á Vopnafirði.
enda sé fyrirtækið langstærsti atvinnu-
rekandinn á staðnum.
„Þetta veltur auðvitað á því með
hvaða hætti slíkur samningur yrði
gerður en við munum gera það sem við
getum til að tryggja óbreytta starfsemi
hér,“ segir Þorsteinn.
Skip Granda, Víkingur AK og Faxi
RE, hafa undanfarið landað síld og
kolmunna á Vopnafirði, bæði til mann-
eldis og bræðslu.
Söguleg skuldasöfnun
Eftirlitsnefnd með
fjármálum sveitarfélaga
hefur lýst yfir áhyggjum
með skuldastöðu Hafn-
arfjarðarbæjar. Á fundi
bæjarráðs í vikunni
voru sjálfstæðismenn
harðorðir í garð Sam-
fylkingarinnar vegna
stöðunnar. Samfýlking-
in kenndi hins vegar
Sjálfstæðisflokknum
um og sagði skuldirnar komnar frá vegar komnar frá Alþýðubandalag-
síðasta kjörtímabfli. Sjálfstæðis- inu. Voru þá fundarmenn hvattir til
flokkurinn sagði þær skuldir hins að láta frekari söguskoðun bíða betri
Hvað liggur á?
fella kðrfuboltamann
Stjórn körfuboltaliðs Snæfells hefur vísað Andrési Má Heiðarssyni, einum besta
leikamanninum, úr liðinu. Ástæðan er ásakanir skólastúlkna sem segja Andrés,
sem var kennari við grunnskólann á Stykkishólmi, hafa sent þeim dónalega síma-
skilaboð. GissurTryggvason, stjórnarformaður Snæfells, segir liðið þurfa frí frá
utanaðkomandi áreitni.
Meint dónaskilaboð