Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2004, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 2004
Fréttir DV
erum.
Kostir & Gallar
„Stefán er afskaplega lifandi og
opinn. Með jákvæðar skoðanir á
hlutunum. Hann er af-
skaplega vandaður og
góður drengur; mikill
mannvinur eins og starf
hans að eineltismálum
sýnir. Stefán getur hins vegar
verið mjög ör og hvatvís. Svolít-
ið fljótfær og dálítið veikur fyrir
veraldlegum gæðum.“
Stefán Baldursson Þjóöleikhússtjórí.
„Stefán er einn afokkar hæfustu
leikurum. Hann er hættur að
vera efnilegur og er orð-
inn stjórstjarna. Það er
gott að leika á móti
honum og hann sekkur
sér algjörlega í verkefn-
in sem hann er í og fær þau á
heilann. Það getur verið kostur
sem og galli."
Nanna Krístín Magnúsdóttir leikkona.
Stefán Karl Stefánsson fæddist lO.júlí 1975
I Hafnarfírði. hann útskrifaðist úr Flens-
borgarskólanum i Hafnarfírði og er einnig
með dómaraprófí knattspyrnu. Stefán fór i
Leiklistarskóla íslands og útskrifaðist það-
an 1999. í dag leikur Stefán Karl í Latabæj-
arþáttunum og erað slá í gegn. Sambýlis-
kona hans erleikkonanSteinunn Ólína
Þorsteinsdóttir.
Nýr íbúða-
bréfaflokkur
íbúðalánasjóður hyggst
gefa út nýjan skuldabréfa-
flokk, HFF14, með gjald-
daga 2014. Þetta þýðir þó
ekki að lántakendum verði
boðin 10 ára lán. Með
þessu ætíar sjóðurinn að
mæta aukinni eftirspurn
eftir stuttum, verðtryggð-
um bréfum, en í dag er að-
eins einn stuttur verð-
tryggður flokkur, RIKS05,
en flokkurinn er á gjald-
daga 2005. Sárlega hefur
vantað stuttan flokk í verð-
tryggða ferilinn og verður
því útgáfa flokksins að telj-
ast jákvæð fyrir skulda-
bréfamarkaðinn. Greining
KB banka segir frá.
Stefán Karl leikari hefurslegið
í gegn hérá landi ogernú að
„meika"það útí hinum stóra
heima. Stefán er dugnaðar-
forkur og má hvergi aumt sjá.
Hann hefur barist gegn einelti
og er alltaftilbúinn að styrkja
góðan málstað.
Stefán Karl þykir oft of
upptekinn afsjálfum sér og
eigin frama. Hann er veikur
fyrir veraldlegum gæðum
og nýtur þess aö vera I
sviðsljósinu. Þá á Stefán
það til að færast ofmikið í
fang en honum tekst alltaf
að leysa verkefni sín að
lokum.
„Verkið er á lokastigi, hið síðasta
sem ég veit um málið er að verið er
að ganga frá öllum
skránum sem.í þessu
bindi birtast og hef-
ur það starf vafa-
laust verið tíma-
frekara en á horfð-
ist. Ég bíð eftir að
frétta um útgáfu-
dag frá ritstjóra,
segir Bjöm
Bjarna-
son
dómsmálaráðherra sem er formað-
ur ritnefndar sögu Stjórnarráðsins
1964-2004, sem á að koma út á ár-
inu. í ár hafa komið út tvö bindi auk
endurútgáfu á bókum Agnars Kl.
Jónssonar um sögu Stjórnarráðsins
frá 1904-1964.
Upphaflega var ætíað að öll
bindin þrjú kæmu út á 100 ára af-
mæli heimastjórnarinnar, 1. febrú-
ar. Þá komu tvö bindi út en hið
þriðja lét bíða eftir sér. Fyrst áttí
það að koma út 17.
júni, síðan var
stefnt að
ágúst/septem-
ber, þá 15. sept-
ember, loks 12.
október en nú
er beðið eftir
útgáfu-
degi.
DV hefur heimildir fyrir því að
ein ástæðan fyrir töfunum sé ágrein-
ingur milli ritstjórans, Sumarliða ís-
leifssonar, og Jakobs F. Ásgeirsson-
ar, sem er höfundur þess hluta sög-
unnar sem snýr að forsætisráð-
herratíð Davíðs Oddssonar. Sumar-
liði mun ekki hafa verið fullkomlega
sáttur við texta Jakobs og áherslur.
Sem kunnugt er er Jakob mikiU
stuðningsmaður Davíðs Oddssonar
og hefur reglulega skrifað greinar
honum til stuðnings í Viðskipta-
blaðið. Sumarliði ber sem ritstjóri
ábyrgð á textanum og að efnistökin
séu í takt í öllum köflum. Hann gaf
meðal annars út reglur fyrir höfunda
sem Jakob segist fýlgja.
Jakob aftók með öllu að hans
pólitísku skoðanir trufluðu hann við
skrifln. „Allir þeir sem koma að
þessu verki hafa pólitískar skoðan-
ir,“ segir hann og tekur fram að
Sumarliði sjálfur hafi verið Marx-
Lenínistí á sínum tíma. „Ég skrifa
ekki eins og byltingarmaður heldur
með ákveðnum velvilja gagnvart
ráðamönnum og stjórnmálamönn-
um," segir Jakob
„Það getur alltaf
komið upp per-
sónulegur
ágreiningur en
fyrir mér eru þetta
allt atriði sem
hægt er að
leysa í
góðu.“
-------k L
Sumarliði fsleifsson Ritstjóri
sagði bókina verða til 12. októ-
ber. Þá hafði útgáfu hennar
verið frestað frá þvl i febrúar.
Síðasta bindi Stjórnarráðssögu ekki enn komið út
Stjórnendur Símans hafa keypt jarðir með framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins
og fleira fólki. Kjartan Gunnarsson á jörðina Gunnlaugsstaði á Héraði með Rann-
veigu Rist, stjórnarformanni Símans, og jörðina Kvoslæk í Fljótshlíð með Brynjólfi
Bjarnasyni, forstjóra Símans.
Símastjórar í jarðakaupum
með Kjartani Gunnarssyni
Stjórnarformaður Símans, Rannveig Rist, og Brynjólfur Bjarna-
son, forstjóri Símans, eiga bæði jarðir með Kjartani Gunnarssyni
framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Rannveig á jörðina
Gunnlaugsstaði á Héraði en Brynjólfur og Kjartan eiga ásamt
fleirum Kvoslæk í Fljótshlíð.
Ásamt þeim Kjartani og Rann-
veigu eiga HaUdór J. BCristjánsson,
bankastjóri Landsbankans, og Hilm-
ar Gunnlaugsson, lögffæðingur á
Egilsstöðum, í félaginu sem á Gunn-
laugsstaði. Jörðina keyptu þau í
nafni eignarhaldsfélagsins Gunn-
laugsstaða ehf. Gunnlaugsstaðir
er tæplega 70 hektara skóg-
ræktarjörð sem mikill fengur
þykir í. Jörðina keyptu
bankastjórinn, lögfræðing-
urinn, stjórnarformaður-
inn og framkvæmdastjóri
Sjálfstæðisflokksins af
eldri konu á 22 miUjónir
króna fyrir fáeinum miss-
Sambýli í Fljótshlíð
Kjartan á jarðir um aUt land,
meðal annars jörðina Saurbæ á
Rauðasandi á Barðaströnd og hlut í
jörðinni Kvoslæk í
Fljótshlíð.
Kvoslækur er
eigu eign-
arhaldsfé-
lagsins
Kvoslækjar
ehf. Þar
eru skráð-
ir stjórn-
armenn
Kjartan Gunnarsson
Safnar jörðum sem hann
kaupir stundum sjálfur og
stundum I félagi við aðra.
Rannveig Rist46unn
laugsstaði með Kjartani
og Halldóri Landsbanka
stjóra.
Brynjólfur Bjarnason Á sum
arhús á höfuðbóli Sjálfstæðis-
manna á Kvoslæk IFIjótshlfð.
Jörðina keyptu
bankastjórínn, lög-
fræðingurínn, stjórn-
arformaðurínn og
framkvæmdastjórí
Sjálfstæðisflokksins
afeldri konu á 22
milljónir króna fyrír
fáeinum misserum.
Hörður Sigurgestsson, fýrrum for-
stjóri Eimskipafélagsins, og Rut Ing-
ólfsdóttir, fiðluleikari og eiginkona
Björns Bjarnasonar dómsmálaráð-
herra. Kjartan er skráður prókúru-
hafi eignarhaldsfélagsins ásamt
Herði. Þetta félag keyptí Kvoslæk
eftír ítrekaðar tUraunir landbún-
aðarráðuneytisins til að fá
nógu gott verð fýrir jörðina.
Hún var seld á 24,5 miUjónir
króna og hafði Magnús Leó-
poldsson fasteignasali miUi-
göngu um kaupin.
Hörður Sigurgests-
sonánæstujörð
við Kvoslæk
einnig. Sú
jörð heitir
Lambalækur og eru skráðir eigend-
ur Hörður Sigurgestsson, Eggert
Pálsson og Viðar Pálsson. Á þeirri
lóð eru sumarbústaðir þar sem
skráðir eigendur eru Hörður sjálfur,
Stefán P. Eggertsson verkfræðingur
og Brynjólfur Bjarnason, forstjóri
Símans.
Ekkert sameiginlegt nema
Brynjólf
Brynjólfur er einn af eigendum
Kvoslækjar og hefur tekið þátt í
félagslífi sveitunga sinna. TU að
mynda tóku hann og Bjöm Bjarna-
son þátt í leitum með öðrum heima-
mönnum um daginn og síðar rétt-
um. Björn segir umfjöllun um fjár-
festingatengsl stjómenda Símans og
forystumanna í Sjálfstæðisflokknum
langsótta. „Ég get fuUvissað þig um
að Síminn og Kvoslækur eiga ekkert
sameiginlegt nema Brynjólf," sagði
Björn við blaðamann.
kgb@dv.is
„Hann er mjög spontant og
hugmyndaríkur. Getur haldið
uppi skemmtiatriðum
heilu dagana fyrir bekkj-
arfélaga eða vini. Það
getur líka verið galli.
Stundum fær maður al-
veg nóg. Svo á Stefán það til að
ýkja svolitið. Vill frekar að sagan
sé skemmtileg en endilega dag-
sönn!"
Rúnar Freyr Gislason leikari.
Björn bíður eftir útgáfudegi