Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2004, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2004, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 20. OKJÓBER 2004 Síðast en ekki sist DV „Bubbi kom nú bara einu sinni til okkar en við höfum verið að endur- sýna þetta," segir Eiríkur Sigur- björnsson, sjónvarpsstjóri á Ómega. Margir áhorfendur stöðvarinnar hafa staðið í þeirri trú að Bubbi Morthens sé kominn með fastan þátt á stöðinni. En þeir eru alltaf að horfa á sama þáttinn. „Það var gaman að fá Bubba og hann gaf okkur mikið með fram- Rin komu sinni og trú," segir Eiríkur. Bubbi stóð sig með sóma á Ómega. Vitnaði í Bibh'una eins og lærður maður enda vel að sér í kristnifræði. Bera margir textar hans Bubbi alltaf á Ómega þess merki og ekki síst að undanförnu. „Það væri gaman ef Bubbi væri með þátt hjá okkur en af því verður líklega ekki,“ segir Eiríkur sjónvarpsstjóri, sem er óhræddur við að brydda upp á nýjungum á stöð sinni. Næst hyggur hann á landvinninga og ætlar að stækka útsendingarsvæði Ómega svo um munar: „Við ætlum að koma okkur upp í nýjan gervihnött og hefja út- sendingar í Miðausturlöndum, lík- lega fýrst í Afganistan," segir sjón- varpsstjórinn. „Nei, þar sendum við ekki út á íslensku heldur ensku eins og gefur að skilja," segir hann. ciriKur bjon- varpsstjóri Alltaf að endursýna. Hvað segir mamma „Auðvitað er ég ánægð með strákinn. Maður verður stoltur þegar börnunum gengur vel," segir Þórveig Hjartardóttir, móðir Magnúsar Scheving sem slegið hefur í gegn með Latabæ í banda- rísku sjónvarpi. „Ég verð að segja að velgengni Magnúsar kemur mér ekki á óvart. Sem barn var hann óskaplega skapandi, alltaf að búa eitthvað til og jafnvel heilu leikritin. Þó kappið hafi verið mik- ið þá var Magnús aldrei fyrirferð- armikill á heimilinu þó stundum gæti verið hávaði í kringum það sem hann var að búa til þá stund- ina. Hann var aldrei gefinn fyrir sætindi, þá frekar en nú, enda var ekki til siðs í þá daga að ala börn á sætindum og laugardagsnammið þekktist ekki. Þá var hægt að fara með börn út í búð án þess að þau væru grátandi við kassann. Magnús borðaði all- an venjulegan mat og gerir það enn eftir því sem ég best veit. Sjálf tel ég mig ekkert eiga í Latabæ þó ég hafi eignast Magnús og alið hann upp. Ég er jafhstolt afhon- um og systkinum hans tveimur sem eru Hjörtur tölvunarfræðing- ur og Ragna Sólveig sem er lista- kona og býr í Stykkishólmi. Þetta eru allt ffábærir krakkar," segir Þórveig Hjartardóttir. Magnús Scheving hefur slegið f gegn með Latabæ í bandarísku sjónvarpi. Móðir hans heitir Þór- veig Hjartardóttir og starfar sem dagmamma með „heimsendingar- þjónustu" eins og hún segir sjálf. Gott hjá Frosta Bergssyni, fyrrum for- stjóra Opinna kerfa, að ræða um rlkidæmi sitt eins og sjálfsagðan hlut. - “Eftir meðferðina var ég um 15 kílóum þyngri. Nú stefnir allt í að ég sé bara að verða að engu þökk sé AIDS kúmum.” Friðgeir Fjördal 28 ára, djammari hefur misst 30 kg. Þú getur einnig misst aukakilóin og svo mikift, mikift, meira. Grennri fyrir lffstið með AIDS kúmum. Nældu þér t veiruna og vertu hamingjusamlega grannur/grönn. Nánari upplýsingar á www.götumellur.is og www.sprautuflklar.is JólasMið er komiö attur SSS'SSSStZt Smáralind. SkemmHlegra „Við setjum jólaskrautið alltaf upp á þessum tíma," seg- ir Guðný Sigþórsdóttir, deildarstjóri í Hagkaupum, sem var önnum kafin við að setja upp jólaskrautið í Smáralind í gær. Hún segir fólk vera farið að skreyta mun fýrr en áður. „Við erum komin í jólastuð, það er ekkert snemmt," segir Guðný og boðar skrautíegri jól en oft áður. Hún segir miklar breyt- ingar á jólaskrautinu í ár frá því í fyrra. „Við leggjum mun meiri áherslu á það að vera með nóg af glansandi, fallegum kúlum og mikið úrval af fallegum jólaseríum," segir Guðný, sem segir jólavöruna byrja að seljast um leið og hún er komin í hillurnar. „Það er smádótið sem fer fyrst og svo tín- ist þetta smám saman út fram að jólum," segir Guðný sem finnst nauðsynlegt að teygja jólin ffam á haust til þess að vega upp á móti skammdeginu. „Fólk er farið að setja upp jólaskrautið strax í lok nóvember. Ég held að það sé gott ef fólk getur notið þess að hafa skrautið í kringum sig eins lengi og mögulegt er, ekki síst þegar jólin sjálf ber upp á helgi og eru þar af leiðandi í styttra lagi," segir Guðný sem ætíar lfka að selja jólatré, upplýsta jólasveina og snjókarla til þess að hafa úti. Ein helsta nýjungin í ár er sótt til Amer- íku en það eru hvít jólatré. „Við ætíum að bjóða upp á hvít gerfijólatré sem við höfum ekki verið með áður. Fólk fer nú kannski ekki að spá í jólatréð fyrr en nokkrum dögum fyrir jól. Þangað til notar það tímann til að skreyta heimilið og húsið," segir Guðný, aðaljólakonan í Smáralind. freyr@dv.is , * . f +3 Nokkur vindur Nokkur vindur Nokkur vindur * 4 Allhvasst Veörið Krossgátan Lárétt: 1 vörn, 4 þjark, 7 rýri, 8gálaus, lObruna- leifar, 12 svar, 13 spaug, 14 spyrja, 15 vintegund, 16 skoru, 18 þarmur,21 heiðursmerki.22 mán- uður, 23 reynsla. Lóðrétt: 1 skar, 2 dimm- viðri, 3 varnings,4 kuldakast,5 hækkun,6 feyskju, 9 mat, 11 slóttugir, 16 rödd, 17 eðja, 19 fljóta, 20 eykta- mark. Lausn á krossgátu U9U OZ'eioei’ioui 'oipj 9t 'jjuaoi 11 '!!J|A 6'ery 9'su s'jn6u|sæjd y'inOueiej £'eujj z'W t •unej £Z 'SJeuj ZZ 'Jngjo tZ 'ujo6 81 'nju 91 'ui6 g 1 'euui þ l 'ujj6 £ 1 'sue z L 'e>|se 01 'JeA9 8 'u6euj l 'pJd F'IJId t Nokkur vindur / CH/ Nokkur r vindur ■■ r’ • Hvassvi»ri Nokkur vindur +5 ** Hvassvi>ri e*a stomur HvassvÍTÍ e*a stomur Hvassvhri e*a stomur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.