Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2004, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2004, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 2004 Sport DV Hill snýr aftnr Grant Hill hjá Orlando Magic hefur lítið látið á sér kræla und- anfarin ár en hann hef- : ur átt við ökklameiðsli að stríða og leikið . jf' innan við fimm- 'MÍWiP' V tíu leiki undan- farin fjögur ár. Kappinntókþá jfe: ákvöröun f SsSXBjfek fyrra að leika BHK ekkertmeðá sfðasta ' tímabili tíi þessað geta komið . þeim mun Æt sterkari inn í 4Í7 vetur. Or- ^ landoliðið lék gegn Dallas Mavericks um síðustu helgi og skoraði Hiil 20 stíg, tók 6 fráköst og gaf 5 stoðsendingar í leiknum sem Or- lando vann auðveldlega, 114-93. Klappsýra ásakar starfsmann Courmey Prince, fyrrum klappstýra íshokkíliðsins New York Rangers í NHL í Bandaríkj- unum, hefur ásakað háttsettan starfsmann Madison Square Gar- den, heimavaliar Rangers, fyrir kynferðislega áreitni. Prince var rekin í kjölfarið og hefur Jafnrétt- isráð Bandaríkjanna farið fram á að forráðamenn Madison Square Garden borgi henni 800 þúsund doliara í skaðabætur. Að sögn Prince buðu starfsmenn Madison Square Garden klappstýruhópn- um, sem samanstendur m.a. af sUilkum undir lögaldri, upp á áfengi á veitingastöðum í New York. Stólarnir bætavið sig Lið Tindastóls í Intersport- deildinni í körfúknattleik hefúr ráðið Bandaríkjamanninn Ron Robinson. Robinson er 24 ára gamall, tveggja metra hár og lék með Central Connecticut háskól- anum á síðasta tímabili. Hann skoraði 18 stig og tók 10 fráköst að meðaltali í leik með liðinu. Töluverð óreiða hefúr verið í her- búðum Tindastóls og er vonandi fyrir norðamenn að þessi mál séu nú frágengin fyrir veturinn. Royjonesfer í frí Boxarinn Roy Jones Jr. hyggst taka sér frí frá hnefaleikum og snúa ferskur sem aldrei fyrr í hringinn eftir óákveðinn tfrna. Talsmaður Jones sagði að kapp- inn vildi feta í fótspor Felix Trinidad sem tók sér dágott frí frá fþróttinni en kom ferskur inn að nýju. í síðustu tveimur bardögum hefur Jones verið rotaður og kem- ur ekki til mála að hann endi * ferilinnásvo sorglegan hátt. Við fáum því tÉt, að sjá end- ,C- * urnærð- ' '*s': ■ >,/ anjones þótt síð- jfk ar verði. Rúmenski knattspyrnumaðurinn Adrian Mutu játaði í gær að hafa neytt kókaíns og því þarf hann ekki að gangast undir annað lyfjapróf. Mutu á langt keppnisbann yfir höfði sér. Það var stjórinn hans hjá Chelsea, Jose Mourinho, sem kom upp um sniffið hans Mutu en hann fyrirskipaði lyflaprófið. ÞÚ áttbágt vinur! Claudio Ranieri vissiað Mutu væri í ruglinu og lét hann eftirmann sinn hjáCheisea, Mourinho, vitaafþví áður enhann fór. Mutu hugsar Mourinho eflaust þegjandi þörfina eftir að Mourinho slátraði knattspyrnuferli hans. Mourinho sá í gegnum lygar Rúmenans og pantaði lyfjapróf sem Mutu féll ekki bara á heldur skítféll hann á prófinu. Mutu hefur játað glæpinn í þeirri von að hann fái ekki nema sex mánaða keppnisbann en harðasta refsingin við broti Mutus er tveggja ára keppnisbann. „Lyfjapróf Mutus reyndist inni- halda kókaín. Hann hefur játað glæpinn og mun því ekki gangast unir B-próf,“ sagði Gordon Taylor, formaður leikmannasamtaka deild- arinnar, í gær. „Við vonumst til þess að funda með enska knattspymu- sambandinu, sem allra fýrst, um málið. Það er farsælast fyrir alla aðila að málið verði leyst sem fýrst." Mutu hefur ekki enn látíð sjá sig opinberiega en einn af umboðs- mönnum hans, rúmenska goðsögn- in Giga Popescu, segir að Mutu sé eyðilagður maður. Hann skilur ekkert „Hann er alveg í molum. Ég sagði honum að taka fulla ábyrgð á gjörðum sínum en hann virtíst ekki skilja mig. Ég sagði honum hka að taka ekki seinna prófið því þá væri hann aðeins að fresta því að taka á málinu. Hann virtíst samt engan veginn skiija mig. Við munum ræða um framtíð hans eftir að Chelsea hefur ákveðið hvað þeir ætla að gera,“ sagði Popescu. Popescu er ekki eini um- boðsmaður Mutus en hann er sá þeirra sem er til í að standa með Mutu f málinu. Ioan Becali, sem er einnig umbi Mums, vill aftur á mótí ekkert vita af honum. „Ég komst að þessu síðasta þriðju- dag. Jose Mourinho er mikill heiðursmaður og hringdi í mig og lét mig vita af þessu. Hann sagðist ekki ætía að opinbera málið strax og mér fannst það fallega gert af honum. Eftír símtalið við Mourinho ákvað ég að skipta um símanúmer og kýs helst að heyra ekkert frá honum aftur. Mutu sagði mér að hann hefði notað ólögleg efni í partýi. Hann fór í mörg slík partý og því er ómögulegt að vita hversu lengi hann hefur verið að þessu," sagði Becali. Mourinho pantaði prófið En hvemig komst Mourinho eiginlega að þessu? Að sögn breskra blaða hefur hann lengi grunað Mutu um græsku. Svo þegar hann slepptí æfingu þá lagði Mourinho saman tvo og tvo. Hann kom af bekknum gegn Aston Villa í síðasta mánuði. Gat ekki neitt. „Hann var slakur gegn Villa og komst ekki í hópinn fyrir meist- aradeildarleikinn gegn PSG. Svo í andskotanum hann hefði meiðst. Hvort það væri af því að sitja á bekknum eða sófanum heima hjá sér. Hann var verulega reiður og pantaði strax lyfjapróf," sagði Becah en Mourinho fékk fyrst veður af hegðun Mutus í gegnum fyrrverandi stjóra Chelsea, Claudio Ranieri. þegar hann mætti ekki á æfingu daginn eftir hringdi Mourinho alveg brjálaður í mig. Hann spurði mig hvar Ranieri vissi af málinu Ranieri varð snemma var við glaumgosalífið sem Mutu lifði og hafði lúmskan gmn um að hann væri að gera fleira útí á lífinu en drekka kók með klökum. Þegar hann fór síðan frá félaginu skildi hann eftir skilaboð til Mourinho um að hann ætti að passa sig á Mutu því hann væri í mghnu. Becali játaði einnig að hafa margoft logið að Ranieri fyrir Mutu. TU að mynda sagðist hann einu sinni hafa logið því að JBKi&1!££G9S Ranieri að mamma Mutus væri veik. Hún var alls ekkert veik heldur vildi Mutu bara til Rúmem'u að djamma. henry@dv.is kom upp um kókaínneysiu Mutus sem fagnar lltið næstu mánuðina Mutu réð illa við að missa konuna sína Hann var í öngum sínum Það hafa margir spekingarnir tjáð sig um það hvar og af hverju Adrian Mutu hafi farið út af sporinu. Hann var moldríkur ungur maður, spilaði í einu stærsta félagi heims, átti glæsilega konu og barn og lífið lék við hann. Svo kom babb í bátinn í hjónabandi hans og Alexöndru Dimu en hún er ein vinsælasta sjónvarpskona Rúmeníu. Mutu réð ákaflega iha við skilnaðinn og reyndi að deyfa th- finningar sínar með því að skemmta sér fram í rauðan dauðann og drekka óhóflega af áfengi og nota aðra vímugjafa sem hjálpuðu honum að hna þjáningamar. „Hann fór mjög iha út úr skilnaðnum," sagði Ioan Becali, umboðsmaður Mutus. „Hann misstí ekki bara eiginkonu sína heldur einnig htíð barn sem varð eftir hjá móður sinni í Rúmeníu. Það réð hann ekki við og einveran varð honum um megn. Hann var gjör- samlega í öngum sínum." Fréttir frá Rúmeníu herma að Dimu hafi séð aumur á Mutu og tekið hann aftur th sín. Hún ku þó hafa gert honum það ljóst að ef hann vhdi fá annað tækifæri yrði hann að gjöra svo vel að koma sér í meðferð hið snarasta og ná aftur tökum á lífi sínu. Hamingjusöm Mutu og sjónvarpskonan Alexandra Dimu voru hamingjusöm erþau giftu sig. Skilnaðurinn fór iila með Mutu og eftir hann byrjaði hann i kókalninu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.