Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2004, Blaðsíða 15
DV Sálin
MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 2004 15
Reyni að fá fangelsis-
málastjóra á Chicago
„Það er hefðbundin andarækt í
mínum garði,“ segir Sigrún Valbergs-
dóttir kynningarstjóri Borgarleikhúss-
ins, „Lestur bóka og hlustun á pælingar
gáfaðs fólks, helst í óbyggðum. En góðu flugi næ ég
með því að horfa á leiksýningar með skemmti-
legu fólki, svo sem kvenleggnum í ættinni og
saumaklúbbnum, en við ætlum að sjá Héra
Hérason og dást að mæðrum allra tíma."
í DV á miðvikudögum
Spurt um kynlíf
og elnelti
Hitt húsið heidur úti ágætum vefsem kallast
tótalráðgjöf.is. Vefurinn er ætlaður ungu fólki
sem vill leita svara við hinum ýmsu spurning-
um. Markmiðið er að halda úti upplýsinga-
veitu og ráðgjafarþjónustu í einum pakka.
Fjöldi ráðgjafa, þar á meðal sálfræðingar, fél-
agsráðgjafar og uppeldisfræðingar, svara inn-
sendum spurningum. Umræðuefnið er fjöl-
breytt og er hægt að lesa sér til um kynlíf,
getnaðarvarnir, einelti og átraskanir svofátt
eitt sé nefnt. Sniðugur vefur fyrir ungt fólk.
DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist íblaðinu alla virka daga.
Hefur ekki
farið út í 14 ár
Rúmensk kona, búsett í
Sibiu, hefúr lagt á sig að
vera innandyra í fjórtán ár
til þess eins að sannfæra
eiginmann sirm um að hún
hafi ekki haldið framhjá.
Saga hjónanna er hin sorg-
legasta en árið 1987 var eig-
inmaðurinn dæmdur í 23
ára fangelsi fyrir tvöfalt
morð. Hann fékk einu sinni
sem oftar helgarleyfi fyrir
fjórtán árum og sakaði þá
konu sína um vergirni.
Konan neitaði og hefur æ
síðan haldið sig heimavið
og lætur meira að segja
læsa sig inni í húsinu að
næturlagi. Hún ætlar ekki
út úr húsi fyrr en að sex
árum liðnum en þá lýkur
afplánun eiginmannsins.
KGB læknar
timbur-
menn
Nýtt, en þó ekki nýtt, timbur-
mannalyf er komið á markað.
Lyfið gengur undir nafninu
KGB, eða Key 2 Getting Better
á ensku, og
kvað vera
eitt affjöl-
mörgum
leynivopn-
um sem
sovéska
leyniþjón-
ustan notaði á tímum kalda
stríðsins. I gamla Sovét var
hugmyndin sú að njósnarar
gætu óhræddir innbyrt mikið
magn afáfengiþegarþeir
voru að afla upplýsinga án
þess að vera að drepast úr
timburmönnum daginn eftir.
fslenskir áfengisunnendur
eiga, samkvæmt nýjustu frétt-
um, eftir að geta notið þessa
njósnaralyfs áöur en langt um
llður. Lyfið ber að taka inn eftir
að vindrykkju sleppir, rétt áöur
en farið er í rúmið.
Lyktarúðar
eru skaðlegir
Eins gaman og það er að ganga
um húsið og anda að sér ferskri
blómalykt þáerþað ekki þess
virði eflyktin kemur úr
brúsa. Og alls ekki ef
barnshafandi konur
og eða mæður
* meðungabörn
eiga I hlut.
W Þaðhefur
nefnilega
verið sýnt
kJ|^' fram á að lyktar-
úðar geta verið
skeinuhættir og nú
” þykjast vísindamenn sjá
að niðurgangur og eyrna-
bólga i ungum börnum kunni
að vera tilkomin vegna
lyktarúða. Þá hefur þunglyndi
hjá mæðrum ungra barna verið
rakið tilsömu lyktarúða.
Móðirspyr:
Sæl mig langaði að fá smá
ráð. Ég er með 5 ára strák sem
ég er í smá vandræðum með.
Það hefur nefnilega verið
erfitt að fá hann til að hlýða
og fara eftir reglum.
Þetta er góðm strák-
ur en oft er ég að
skamma hann fyrir
sömu hlutina aftur og aftur og
hann virðist bara ekki læra.
Ég verð bara reiðari og
reiðari og því miður
missi ég mig við hann
reglulega. Er tii einhver .
hnitmiðuð aðferð til
að breyta óþekktinni
í stráknum mínum?
Sæl
Það er að mörgu leyti eðlilegt að
maður verði stundum pirraður í
uppeldishlutverkinu. Yfirleitt finnst
okkur börnin vera erfiðust þegar
bæði þau og við erum orðin þreytt
og þráðurinn í okkur er þá mun
styttri en venjulega. Því miður erum
við oft að nota skammir sem helstu
leiðina til að bregðast við neikvæðri
hegðun barnanna okkar. Það er hins
vegar tvennt sem mikilvægt er að
átta sig á varðandi skammir. Það
fyrsta er að hér er um að ræða við-
brögð sem við getum kallað refsing-
ar. Það sem virðist jákvætt við refs-
ingar/skammir er að það virkar oft
„vel“ að því leyti að barnið hættir
þeirri hegðun sem við erum ósátt
við.
Barnið vill fá athygli
Vandamálið er hins vegar að refs-
ingar/skammir virka ekki lengi, þ.e.
em skammtímalausnir, og duga því
yfirleitt ekki til langframa. Rannsókn-
„Oft virðist „besta"
leið barnanna, til að
fanga athygli for-
eldra sinna, vera að
gera eitthvað nei-
kvætt"
ir benda til að refsingamar virki
bara rétt til að stöðva hegðunina
„núna" og svo birtist hún fljótt aft-
ur. í öðm lagi er það þannig að þrátt
fýrir að skammirnar virðist neikvæð-
ar fyrir barnið, þá eru skammir samt
athygli og börn sækjast eftir athygli.
Oft virðist „besta" leið barnanna, til
að fanga athygli foreldra sinna, vera
að gera eitthvað neikvætt. Það að þarf
kannski allt að 3 til 4 skipti til að ná
athyglinni þegar þau segja „Mamma,
mamma, ég ætla að segja þér svolít-
ið," en þú bregst strax við þegar bam-
ið lemur litla bróður sinn! Oft og tíð-
um sjáum við, þegar við fömm að
fýlgjast með hegðunarmynstri barns-
ins, að barnið hegðar sér illa þegar
við emm að spjalla við einhvem, lesa
blöðin eða horfa á fréttir.
Settu barnið í einveru
Böm sækjast, eins og áður sagði,
eftir athygli og við þurfum að kenna
þeim jákvæðar leiðir til að kalla eftir
athygíi og læra sjálf að bregðast við já-
kvæðri hegðun. En hvemig eigum við
að bregðast við „óþekktinni" - eigum
við að hunsa hana? í vissum tilfellum
getur verið gott að hunsa neikvæða
hegðun en þá þurfum við líka að finna
leið tii að kenna baminu rétta hegðun
þ.e. jákvæða hegðun í stað þeirrar nei-
kvæðu/óþekktinni. Hins vegar getum
við alls ekki alltaf hunsað alla nei-
kvæða hegðun og oft er mjög mikil-
vægt að bregðast við hegðun bams-
ins. Þá er mikilvægast að stöðva nei-
kvæðu hegðunina. Gott
er að taka bamið úr að-
stæðunum og nota þá
t.d. svokallaða „ein-
vem", þar sem bamið
sest t.d. á stól í einu
hominu á eldhúsinu í
jafn margar mínútur og
bamið er gamalt. í þfnu
tilfelli 5 mínútur. Það
Bjöm Harðarson og
Eygló Guðmundsdóttir
sálfræðingar
gefa lesendum góð
ráðtil aðviðhalda
sálarheill.
Sálfræðingahjónin
getur tekið smá tíma að
venja bamið við einvem en tekst þó
yfirleitt á endanum. Hægt er að nota
klukku sem hringir eða að fá sér
klukku, sem ég veit að fæst í Skóla-
vömbúðinni, þar sem barnið getur
fýlgst með tímanum h'ða.
Áður en barnið er sent í einveruna
er gott að telja upp að þremur og þá
getur barnið stoppað óæskilegu
hegðunina áður en til einveru þarf að
koma. Það er mikilvægt að nota hlut-
laust orð eins og einvem, ffekar en
skammakrókur sem er neikvætt.
Enda er mikil-
vægt að þetta
séu ekki nei-
kvæð viðbrögð
fyrir bamið, þ.e.
ekki refsing,
heldur afleiðing
af neikvæðri
hegðun þess.
Umbunaðu
barninu |
Nokkur atriði em
mMvæg ef þessi að-
ferð er notuð. Það
fyrsta er, að bæta
einvemnni ekki við
skammirnar heldur
koma þessi viðbrögð í
staðin fyrir skammir.
Annað sem er mikil-
vægt er að velja bara
eina neikvæða hegðun 1
hjá baminu í einu og
svo þegar sú hegð-
un er komin í fastar skorður má velja
þá næstu. Að lokum, sem er mjög mik-
ilvægt, er að velja gagnstæða, jákvæða
hegðun og umbuna baminu fyrir þá
jákvæðu hegðun. Þetta er gert til þess
að við séum ekki að einblína á nei-
kvæðu hegðunina og gefum baminu
um leið færi á að læra jákvæða, gagn-
stæða hegðun. Umbunin getur verið í
formi brosstimpla og er þá mikilvægt
að fylgjast mjög vel með hegðuninni
og bregðast skjótt við. Því eins og áður
sagði þá tökum við strax
eftir neikvæðri hegðun
en þurfum oft að hafa
meira fyrir því að taka
! eftir þeirri jákvæðu!
Það er einnig mik-
ilvægt að þeir sem
vinna svona með
barninu séu samtaka
og hafi kynnt sér
[ þessar aðferðir í
sameiningu. Að lok-
um má bæta því við
að besta leiðin er
ávallt að gefa böm-
^ unum sínum næg-
an tíma og já-
kvæðar upplifan-
ir.
Gangi þér vel
BjömHarÖ-
arson sálfræö-
ingur.
qumál efla
n selluínaí
arfsernm rtkuJ“jjj>e"móður-
aannaðtun g (,eilnns
Svokallaðfto0 adkljástvið
stþegarfokbyj nerekkl
t tungumal - b J f fólk byrj-
,ud þvi sem,g.nn nU vöðvarnir
i stunda ræk 1 ?darnenn full'
aílids.Breskir^mþettaenþe,r
lárusamanohka
hópa, fólksem
lærði annað
tungumal a ful
orðinsaldrhtvi-
tyngdbörnog
lærðierlenttungumala
ofölkssem'ee væðjðvar
~~linasaldr,‘G J..hnrnunum en