Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 46
— 29. Asgeir Sigurðsson ræðismaður brezkur i Rvík
var skipaður brezkur aðalræðismaður,
— 30. Fal konungur forsætisráðherra og atvinnu- og
samgðngumálaráðherra, Tryggva Rórhallssyni, að
veita forstððu fjármálaráðuneytinu, á meðan fjár-
málaráðherra, Magnús Kristjánsson, var fjarver-
andi i embættisferð til útlanda.
— 31. Síra Pormóður Sigurðsson settur sóknarprestur
að F’óroddsstöðum var skipaður sóknarprestur par.
t p. m. lauk Jóhannes Sigfússon prófi i lyfja-
fræði í Khöfn. — í p. m. eða nóv. var síra Sig-
urði Einarssyni að Flatey veitt lausn frá embætt-
inu, frá V*1 s- úrs.
Nóv. 8. Jón Dúason cand. polit. varð dr. phil. við
háskólann í Osló, fyrir rit um réttarstöðu Græn-
lands, á miðöldum.
— 11. Prestvígður í dómkirkjunni í Rvík Sigurður
S. Haukdal cand. theol., settur prestur að Flatey
frá •/*» s- árs.
— 21. Fal konungurinn forsætisráðherra og atvinnu-
og samgöngumálaráðherra, Tryggva Pórhallssyni,
að veita forstöðu dómsraálaráðuneytinu, á meðan
dómsmálaráðherra, Jónas Jónsson, var fjarverandi
i embættisferð til útlanda.
— 27. Lauk Magnús Pórir Kjartansson stúdentsprófi
i Rvik.
í p. m. lauk Flnniar Sigmundsson meistaraprófi
i islenzkum fræðum við háskólann hér. — Fekk
Jón Vigfússon í Vestmannaeyjum hetjuverðlaun
Carnegiesjóðsins: broncemedalíu og 800 krónur i
peningum, fyrir að hann kleif upp Ofanleitis-
hamar aðfn. u/» s. árs, til að sækja hjálp til bæja,
pá er vélbátur, Sigriður, fórst.
Dez. 1. Páll Einarsson hæstaréttardómari sæmdur
stórriddarakrossi Fálkaorðunnar, með stjörnu. —
Sæmdir stórriddarakrossi sömu orðu, án stjörnu:
Guðmundur Sveinbjörnsson skrifstofustjóri og sira
(42)