Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 64
auðvitað með taldar póknanir til listamanna og annarra, er starfa við útvarpið. Beinn rekstrarkostnaður af útvarpsstöð á íslandi hefir af útvarpsnefnd verið áætlaður 75 kr. (án vaxta og fyrningar) á hvern útvarpstíma, sem 100.000 manns getur hlustað á; pað er ekki mikið á hvern. Rekstrar- kostnaður útvarpsstöðvar er hinn sami, hvort sem útvarpsnotendur eru 100 eða 100 000; pað væri pví mjög óheppiiegt að setja útvarpsgjald i upphafi svo hátt, að pað fældi menn frá að gerast útvarpsnot- endur; og pjóðhagslega séð væri réttast að hafa ekkert árgjald. Stofnkostnaður af útvarpsstöð, sem dregur um allt land, er ekki meiri en fyrir stóran skóla eða leikhús, en sá er munurinn, að útvarpið, sem er allt i senn: skóli, leikhús, fréttablað, hljóm- salur o. s. frv., rúmar alla pjóðina i einu, en skólinn eða leikhúsið ekki hundraóasta hluta hennar. Margir munu eiga erfilt með aö hugsa sér alpingis- hátiðina 1930 án útvarps, par sem hátiðahöldunum á Pingvöllum verður útvarpað, ekki að eins til allra á pessu landi, heldur lika til annarra landa. Ef hér verður pá komin upp öflug útvarpsstöð, sem ekki er vonlaust um, pótt litili timi sé til undirbúnings, pá má vænta pess, að margar miljónir manna út um allan heim muni hlusta á hátiðarútvarpið héðan, og pví mun verða endurvarpað frá erlendum útvarps- stöðvum. Góð útvarpsviðtæki, með gelii og öllum útbúnaði, má fá fyrir 100—150 kr. fyrir nálæga eða orkumikla stöð. Rafmagnseyðsla pessa tækis kostar J/t—1 eyri hverja klukkustund, sem pað er notað, ef ljósarafmagn er í húsinu og viðtækið pannig útbúið, að pað geti fengið raforku paðan. Ef hins vegar verður að nota rafvirki og rafgeyma, kostar rafmagnseyðslan um 5—10 aura hvern notkunartima. Ef tækið parf að vera svo næmt, að pað nái til stöðva i 2000—3000 km. fjarlægð, pá dugar ekki minna en 300—500 kr. (60)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.