Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 63
njóta góðs af þessu menningartæki, en enn þá fer því fjarri, að svo sé. Ef iitið er á einstakar borgir, stendur Berlin hæst með 60% af borgarbúum sem útvarpsnotendur, Wien með 50%, London með 40% o. s. frv. Hugsið þið ykkur 60% í Reykjavík eða um 15.000 útvarpsnotendur þarl Pess ber og að gæta, að þessar tölur hafa myndazt á að eins 4—6 árum og fara enn hraðhækkandi. Með þetta í huga j*etur eng- inn gengið þess dulinn, að hér er um eitthvað óvenju- legt að ræða, sem vert er að gefa nánari gætur. Við skulum nú athuga, hvað það kostar að vera útvarpsnotandi og hvað fæst fyrir það. Kostnaðurinn skiptist í afnotagjald af útvarpinu og stofnkostnað viðtækis, rekstur þess og viðhald. Afnotagjald útvarpsins er nokkuð mismunandi; í ýmsum löndum, svo sem Bandarikjunum, Argentinu, Hollandi, Frakklandi og víðar heflr til þessa ekki þurft að greiða neitt gjald til útvarpsstöðvanna; í öðrum löndum, svo sem Englandi, Belgiu, Sviss, Svíþjóð, Danmörk og Noregi og víðar hefir það verið um 10 kr. á ári, í Austurríki og Pýzkalandi um helm- ingi meir, en mun hærra (35—100) í Astralíu, Suður- Afríku, Austur-Indlandi (Malayan Broadc. Co.) o. v. í stóru Iöndunum geta menn heyrt margar nálægar stöðvar, sem hver um sig útvarpar 10—12 klukku- stundir á dag, ýmist fréttum, fyrirlestrum, hljómleik- um eða þá myndum. Heil fjölskylda getur þannig hlýtt á útvarp nærri 4000 klst. á ári og þarf ekki að greiða meira i Englandi en sem svarar um 11 isl. kr. árlega. Pannig getur fjöldi fólks hlustað á frægustu snillinga heimsins fyrir að eins brot úr eyri um tímann, og getur numið ótrúlega mikinn fróðleik af úrvalsfyrirlestrum hinna færustu manna fyrir nærri ekkert gjald, og þetta allt á heimili sínu. Tilgangurinn með þessu afnotagjaldi er að ná inn fé til að bera rekstur útvarpsstöðvar eða útvarpsstöðva; þar eru (59)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.