Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 60
Útvarp Pótt jðröin sé að fróðra manna ætlan um 1500 miljón ára gömul, pá er pað fyrst á vorum dögum að tekizt hefir að hagnýta hinar örtiðu rafsveiflur i págu menningarinnar. Sagan sýnir oss, að frá elztu timum hafa mennirnir ávallt leitazt við að ná tengsl- um hver við annan, pótt í fjarska væru, — já, af ýmsu virðist mega ráða, að fyrir meir en 100 pús. árum hafi menn notað bál til að gefa hver öðrum merki um langan veg. Við vitum enn fremur, að Fornegyptar, Babýlóniu- og Assyriumenn hafa notað eld i pessum tilgangi. Síðar var farið að gefa ýmis önnur merki, er sáust langt að. A síðustu öld tókst að koma boðum i milli fjarlægra staða með rafstraum eftir vírum; pannig fannst ritsiminn og talsíminn. Rétt fyrir siðustu aldamót kom Marconi á práölausu sambandi, loptskeytasambandi, með örtíðum rafsveifl- um yfir marga tugi kilómetra. Pað var fyrst eltir að Poulsen hafði fundið upp ljósbogasendinn, að kleift varð að nota örtíðar rafsveiflur til að flytja orð og hljóma práölaust til fjarlægra staða, og árið 1906 heppnaðist tilraun með slíkt práðlaust fjar-talsam- band yfir 40 km. veg, og ári siðar fimmfalt lengra. Pannig var fengin undirstaðan að útvarpi nútimans. Pað eru pví nú liðin meir en 20 ár, siðan er fyrst var hægt að varpa orðum og tónum út i geiminn, svo að fjöldi fólks gæti heyrt pað samtímis langt í burtu, en engan óraði pá fyrir pví, sem síðar átti að verða, útvarpshreifingunni i peirri mynd, sem hún er nú í. í pá daga voru tækin mjög dýr og ófull- komin, og hefti pað frampróunina um stund, pangað til lampamagnarinn og lampasendirinn var kominn á markaðinn, en pá varð líka sannkölluð bylting á pessu sviöi; tækin urðu pá bæði mjög fullkomin og (56)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.