Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 84
jarðar sveiflaðist til og frá, að vissum takmðrkum.
Lengi var sveiflan talin vera meiri en 2 stig, en á
vorum dögum er pað hinn mikli vísindamaður New-
comb (njúkom),1) sem bezt hefir sannað, að hún taki
yflr 1°38'43" eða frá 24°14'39" til 22°37'56". Tímabil
sveiflunnar reiknast Newcomb að vera 18600 ár, frá
árinu 7300 f. Kr. til ársins 11300 e. Kr. Er tæpiega
hægt að segja, að hún sé hraðfara, pví að vegalengdin
er ekki nema 189 kilómetrar. Nú um stundir, á miðju
skeiðinu, er hraði sveiflunnar mestur, rúml. 15 metrar
á ári eða 1,5 km. á ðld. Síðan á dögum Krists 38
km. — Pegar heimskautsbaugurinn, eftir pessum
reikningi, komst lengst suður, fyrir rúml. 9200 árum,
heflr hann átt að iiggja um tsland á peim stöðum,
sem nú er: Bíldudalur — Hólmavik — Blönduós —
Akureyri — Reykjahlíð — Hof í Vopnafirði. En eftir
9400 ár hér frá, á hann að vera kominn norður í íshaf,
94 km. norður af Grimsey, fer pá að leita suður á
bóginn á ný, og tekur pað sömu tímalengd, 18600 ár.
Árið 1900, sem pessi útreikningur er miðaður við,
var jarðhallinn talinn 23°27'8,»«". Síðan eru liðin 29
ár. Ætti pvi heimskautsbaugurinn nú að hafa flutzt
um 440 metra norður á við síðan á aldamótum, jarð-
hallinn minnkað um 7*/» sekúndu og vera í ár
23°26'54,.»"
Pó að sveiflu jarðássins megi telja geysilangt tíma-
bil, borið saman við tímatal vort eða mannkyns-
söguna, pá verður hún, aftur á móti stutt og hverf-
andi, ef hún er miðuð við aidur jarðar vorrar, er
stjarn- og jarðfræðingar segja, að ekki muni vera
minni en 1700 miljónir ára. Mætti pá skoða ás hnattar
vors, eða má vera réttara hnöttinn sjálfan, sem óróa
í sigurverki er slægi í norður og suður með 18600
ára millibili, og svo fremi sem klukka pessi hvorki
seinkaði sér né flýtti, ætti hún að hafa slegið um 90
1) Nafnfrægur amerlkskur stjarnfræðingur (1835—1£00).
(80)