Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 84
jarðar sveiflaðist til og frá, að vissum takmðrkum. Lengi var sveiflan talin vera meiri en 2 stig, en á vorum dögum er pað hinn mikli vísindamaður New- comb (njúkom),1) sem bezt hefir sannað, að hún taki yflr 1°38'43" eða frá 24°14'39" til 22°37'56". Tímabil sveiflunnar reiknast Newcomb að vera 18600 ár, frá árinu 7300 f. Kr. til ársins 11300 e. Kr. Er tæpiega hægt að segja, að hún sé hraðfara, pví að vegalengdin er ekki nema 189 kilómetrar. Nú um stundir, á miðju skeiðinu, er hraði sveiflunnar mestur, rúml. 15 metrar á ári eða 1,5 km. á ðld. Síðan á dögum Krists 38 km. — Pegar heimskautsbaugurinn, eftir pessum reikningi, komst lengst suður, fyrir rúml. 9200 árum, heflr hann átt að iiggja um tsland á peim stöðum, sem nú er: Bíldudalur — Hólmavik — Blönduós — Akureyri — Reykjahlíð — Hof í Vopnafirði. En eftir 9400 ár hér frá, á hann að vera kominn norður í íshaf, 94 km. norður af Grimsey, fer pá að leita suður á bóginn á ný, og tekur pað sömu tímalengd, 18600 ár. Árið 1900, sem pessi útreikningur er miðaður við, var jarðhallinn talinn 23°27'8,»«". Síðan eru liðin 29 ár. Ætti pvi heimskautsbaugurinn nú að hafa flutzt um 440 metra norður á við síðan á aldamótum, jarð- hallinn minnkað um 7*/» sekúndu og vera í ár 23°26'54,.»" Pó að sveiflu jarðássins megi telja geysilangt tíma- bil, borið saman við tímatal vort eða mannkyns- söguna, pá verður hún, aftur á móti stutt og hverf- andi, ef hún er miðuð við aidur jarðar vorrar, er stjarn- og jarðfræðingar segja, að ekki muni vera minni en 1700 miljónir ára. Mætti pá skoða ás hnattar vors, eða má vera réttara hnöttinn sjálfan, sem óróa í sigurverki er slægi í norður og suður með 18600 ára millibili, og svo fremi sem klukka pessi hvorki seinkaði sér né flýtti, ætti hún að hafa slegið um 90 1) Nafnfrægur amerlkskur stjarnfræðingur (1835—1£00). (80)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.