Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 54
— 26. Hvolfdi báti i lendingu við Eyjafjallasand og
drukknaði kona.
— 29. f Guðmunda Eyjólfsdóttir Johnson í Spanish
Fork, Utah, fædd e/n 1859. — f Sigurður Loptsson
á Kárastöðum i Þingvallasveit, fæddur */» 1864.
— 30. f Hallbera Pétursdóttir húsfreyja í Rvík.
— 31. t Björg Eiríksdóttir húsfreyja á Sauðárkróki.
t p. m. dó Hjalti Jónsson í Bjarnarhöfn, fyrrum
bóndi i Fjarðarhorni, 84 ára. — Strandaði á Skalla-
rifl vélbátur, Rap, frá Vestmannaeyjum.
Ágúst 2. t Sverrir Jörgen Eyjólfsson Sandholt hús-
gagnasmiður i Rvík, fæddur */s 1895. Dó á Ping-
völlum.
— 3. Brann hús á Reyðarfirði.
— 8. t Bjarni Pétursson bóndi á Grnnd í Skorrada),
fæddur ’/« 1869. Dó í Rvík. — t Jörgen Sigfússon
bóndi i Krossavík í Vopnaflrði. — t Sigtryggur
Bergsson ráðsmaður í Tungu í Rvík, fæddur 5/io 1891.
— 9. t Kristtn Sigfúsdóttir í Árborg í Manitoba, 95 ára.
— 11. t Kristín Sigurðardóttir Thorarinson ekkja í
Selkirk, Man.
— 14. Kviknaði í trésmíðaverksmiðju á Setbergi við
Hafnarfjörð. Eldurinn var slökktur, en allmiklar
skemmdir urðu á trjáviðarbirgðunuro.
— 16. Varð gömul kona fyrir bifreið í Rvík og dó sam-
dægurs.
— 17. t Guðrún Kristin Sigurðardóttir húsfreyja í
Rvík, fædd w/« 1871.
— 18. t Hernit Christofersson bóndi í Argyle-bygð í
Manitoba, fæddur ’/i 1850.
— 20. Varð maður úr Rvík fyrir byssuskoti á Vallá
á Kjalarnesi, og dó af sama dag.
— 21. t Jónas Bergmann i Vancouver, B. C., fyrrum
skipstjóri, fæddur 1855.
— 24. t Ástríður Benjamínsdóttir ekkja á Litla-Hrauni
í Kolbeinsstaðahreppi, 71 árs.
(50)