Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 50
— 14. f Jón Arason prestnr að Húsavik, fæddur
"/lo 1863.
— 15. f Ragnheiður Arnadóttir ekkja i Rvík, fædd
•/» 1849.
— 17. Fórst fiskibátur frá Vogum, með 6 mönnum.
Formaðurinn hét Bjarni Guðmundsson. — Sigldi
enskur botnvörpungur á færeyskt fiskiskip, Cathar-
ine, sunnan viö land, og sökk færeyska skipið
eftir fáar minútur. Skipverjar björguðust allir.
— 20. Strandaði enskur botnvörpungur, Lord Devon-
port, hjá kletti er heitir Old Man of Hoy, norðan
við Orkneyjar, og fórst þar skipstjórinn, Jón
Theódór Hansson, (fæddur **/i 1879), og átta Eng-
lendingar. — Strandaði á Kílsnesi á Melrakkasléttu
enskur botnvörpungur, Max Pemberton. Mannbjörg
varð. Skipið náðist út ”/» s. ár.
í þ. m. f Rebekka Jónsdóttir ekkja á Grims-
stöðum á Fjöllum, fædd ”/» 1834.
Apríl 2. f Sigurlaug Sæmundsdóttir húsfreyja á
Lambanesi í Fljótum, fædd */i 1860 — f Olafur
Sigurðsson bóndi i Kallaðarnesi i Árnessýslu,
fæddur 8,/i 1889.
— 9. Féll maður út af vélbáti á leið frá Rvik til
Viðeyjar, og drukknaði. Hét Kristján Eiríksson og
var verzlunarmaöur í Viðey. — Féll formaður af
vélbáti frá Vogum, út af bátnum og drukknaði.
Hét Pétur Andrésson.
— 13. f Jón Torfason i Rvík, fæddur ’/u 1856.
— 14. t Jóhann Erlendsson bóndi í Akrabygð í Dakota,
fæddur 1844.
— 15. t Geir Tómasson Zoéga rektor menntaskólans
í Rvík, fæddur ’•/« 1857. — t Óli Halldórsson í Rvik,
fyrrum bóndi á Höfða i Fljótsdalshéraði, fæddur
’/« 1856.
— 18. t Hólmfríður Rósa Ólafsdóttir ekkja í Seattle
við Kyrrahaf. — Varð öldruð kona í Rvík fyrir
bifreið og dó af litlu siðar.
(46)