Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 87
var svo margþætt, aö hann lét engin velferðarmál þjóðar sinnar afskiptalaus, hafði i flestum þeirra forustu og léði þeim öllum stuðning. Allt þjóðlíf ts- lendinga er markað og mótað af honum. Saga hans er þvi ekki að eins saga þjóðmála samtimis, heldur og almenn landssaga og heflr auk þess að geyma mjðg markverða þáttu i bókmenntasögu þjóðarinnar. Þessu fylgir þá einnig það, að kanna verður ekki að eins raetur málefnanna, upptök timabilsins, hagi og kjör þjóðarinnar, heldur og jafnvel i sumum efnum líta stuttlega fram yfir það, ailt til vorra daga; ella myndu lesendur eigi hafa nægilega á valdi sínu mat á sjálfu timabilinu, einum hinum langmerkasia þætti i sögu islenzkrar þjóðar. Pað er eitt hið mesta lán, sem boriö hefir að höndum þessari þjóð, að hún fær tengt sögu sína við slíkan afreksmann, í stað þess að sögunni sé skipað niður eftir mönnum, sem af tilviljun eða erfðum hafa farið með stjórn iands- ins. Slíkir menn lifa, þótt þeir deyi, gera þjóð sinni gagn jafnt liðnir sem lifs. Af öllu þessu leiðir, að eigi kemur slíkt rit að gagni, nema rækilega sé á efni tekiö og hæfilega sé það rökum stutt. Er svo ráð fyir gert, að það verði 5 bindi, þó ekki meira en 28—30 arkir hvert, og sé lokið á 5 árum. Um tilhögun verksins skal vísað í upphaf þessa 1. bindis. Sljórn féiagsins hefir ákveðið að láta ritið fylgja félagsbókunum, og er um leið árstillagið sett 10 kr., meðan á þessu verki stendur, ef ekkert óvænt kemur fyrir, og er þó gjafverð, þegar til þess er litið, að fyrir þetta tillag fá félagsmenn árlega 42—45 arkir I ársbókum, en sjálft ritið er prentað á úrvalspappír. í lausasölu er til ætlazt, að verð hvers bindis sé 7 kr. Á þvi ríður hverri þjóð, sem halda vill þjóðheiðri og nokkurn þjóðþótta hefir, að halda vel saman öll- um minjum þjóðernis oa sjálfstæðis, gera vel skil afreksmönnum sínum öllum og snillingum, hvort (83)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.