Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 34
Aukinn hiti hlutar lýsir sér inn á við í aukinni hreyf- ingu móiekúlanna og frú Curie gerði þá uppgötvun, að segulmagn eyðist að fullu við tiltekið hitastig. t seguljárni er markið (svokallað Curie-mark) við 575° C og í brúnjárnsteini C75° C, en nokkuð breýti- legt eftir hreinleika efnanna. Ef seguijárn er hitað upp fyrir þetta mark, verður það sem sagt ósegul- magnað. Sé það nú kælt aftur raða mólekúlseglarnir sér á ný inn í ákveðna stefnu, ef segulsvið verkar á þá og raðar þeim, annars ekki. Af þessu er ljóst, að hin segulmögnuðu efni, sem við finnum í náttúrunni, liafa hlotið segulmagn sitt undir stýrandi áhrifum sérstaks sviðs, þ. e. jarðsegulsviðsins. (Segulmögnun af völdum eldinga kemur fyrir sem undantekning.) Það á yfirleitt við um segulsteina og þar á meðal um storknað hraun. Rennandi basalthraun eru 1000— 1200 stiga heit. Yið kælingu myndast i þeim dreifðir krystallar af seguljárni. Við t. d. 6—700° C er hraunið orðið hart og fast, en fyrst er hitinn fellur niður fyrir Curie-markið við svo sem 500° C, fer segulmagnið að myndast við niðurröðun smáseglanna undir stýrandi áhrifum jarðsegulsviðsins. Þegar hraunið loks er kalt er það segulmagnað í stefnu jarðsviðsins. Hver moli, sem brotinn er úr þvi, er segull og með sérstökum mælitækjum má finna stefnu segulássins og þar með stefnu segulsviðsins á þeim stað og þeim tíma er hraunið varð til. Rannsóknir siðari ára hafa sýnt ljóslega að upprunalegt segulmagn hraunanna getur haldizt í þeim litt eða ekki truflað frá þvi á fjar- lægum jarðöldum og hér opnast þvi leið til að kanna segulsviðið aftur i forneskju. Þvi má bæta við, að veðraður sandsteinn, sem hraun hefur lagzt á og hitað upp fyrir Curie-mark brúnjárnsteins, er oft sterkt segulmagnaður og geymir segulmagnið stundum betur en hraunið eða meginhluti þess. (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.