Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 21

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 21
Mars gengur til austurs allt árið. Hann er í hrútsmerki í ársbyrjun. í febrúar- byrjun er hann skammt neðan við Sjöstjörnuna og meðal björtustu stjarna. Gengur inn í tvíburamerki um miðjan apríl og neðan við Tvíburana um miðjan maí. Reikar síðan um merki krabba, Ijóns, meyjar, metaskála, sporðdreka og inn í höggorms- haldara og cr þá lágt á lofti (Sjá ennfremur töflu neðar.). Júpíter er i metaskálamerki í ársbyrjun, á austurleið, kemst inn í sporðdrekamerki og snýr þar við 19. marz. Reikar þá aftur inn i metaskálar unz bann snýr enn til austurs 20. júlí og reikar um sporðdrekamerki inn í höggormshaldara til ársloka. Er allt árið lágt á lofti, en meðal skœrustu stjarna. Satúrnus er allt árið í bogmannsmerki og mjög lágt á lofti. Reikar fyrst til aust- nrs, en snýr við 16. apríl og enn 5. september. Úranus er í krabbamerki í ársbyrjun, á vesturleið. Snýr við 20. apríl og nser í september inn í Ijónsmerki og snýr þar aftur til vesturs 27. nóvember-> Neptúnus og Plútó sjást eigi með berum augura. TAFLA, er sýnir, hvenær á sólarhringnum Mars, Júpíter og Satúrnus eru í hásuðri frá Reykjavík við sérhver máuaðamót. 1959 Mars Júpíter Satúrnus Klt. m. Klt. m. Klt. m. 1. janúar 20 43 9 14 11 44 1. febrúar 19 17 7 32 9 57 1. marz 18 20 5 53 8 17 1. apríl 17 29 3 52 6 22 1. maí 16 46 1 44 4 24 1. júní 16 02 23 22 2 16 1. júlí 15 17 21 13 0 09 1. ágúst 14 28 19 10 21 54 1. september 13 39 17 18 19 49 1. október 12 52 15 38 17 53 1. nóvember 12 09 14 01 16 00 1. desember 11 34 12 31 14 15 31. desember 11 07 11 02 12 32 (19)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.