Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 51
og bæjarfógeti á Sauðárkróki. 9. nóv. var Gils Guð- mundsson skipaður forstjóri Menningarsjóðs. 21. nóv. var Steingrimur Steinþórsson skipaður formaður orðunefndar i stað Birgis Thorlacius. 23. nóv. var Steingrímur Hermannsson skipaður framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs ríkisins. 26. nóv. var Þórir Kr. Þórð- arson skipaður prófessor við guðfræðideild Háskóla ísl. 1. des. var Stefán Björnsson ráðinn framkvæmda- stjóri Sjóvátryggingafélags íslands. 6. des. voru þessir menn skipaðir i barnaverndarráð: Arngrímur Kristj- ánss., sr. Jakob Jónsson og Magnús Sigurðsson. 6. des. var dr. Guðni Jónsson skipaður prófessor í sögu við heimspekideild Háskóla ísl. 6. des. var Stefán Péturs- son skipaður þjóðskjalavörður. Allmargir íslendingar gegndu störfum erlendis, einkum á vegum ýmissa alþjóðastofnana. T. d. dvöldust þeir dr. Hermann Einarsson og Jón Einars- son i Tyrklandi og leiðbeindu um fiskveiðar. [10. júní 1956 var G. W. Sandgren skipaður ræðism. ísl. i Gautaborg. 2. nóv. 1956 var van Hazebrouck skipaður ræðism. Isl. i Frankfurt am Main. 2. nóv. 1956 var E. 0. Hesse skipaður ræðism. ísl. i Dússeldorf. 2. nóv. 1956 var John F. Sigurðsson skipaður ræðism. ísl. i Vancouver. 24. nóv. 1956 var Agnar Kl. Jónsson skipaður sendiherra ísl. á Spáni (afhenti skilriki sin 7. febr. 1957). 28. nóv. 1956 var Agnar Kl. Jónsson skipaður sendiherra ísl. í Portúgal (afhenti skilriki sín 1. marz 1957). 28. nóv. 1956 var Helgi P. Briem skipaður sendiherra Isl. í Sviss (afhenti skilríki sín 26. febr. 1957). 10. des. 1956 var Agnar Kl. Jónsson skipaður sendiherra Isl. á ítaliu (afhenti skilriki sín 22. mai 1957). 10. des. 1956 var Agnar Kl. Jónsson skip- aður sendiherra ísl. i Belgíu. 31. des. 1956 var Kristján Gíslason skipaður verðlagsstjóri.] Lausn frá embætti: 14. júni var Jóni G. Hallgrims- syni, héraðslækni i Laugaráshéraði, veitt lausn frá embætti. 14. júni var Kristjáni Jóhannessyni, héraðs- (49)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.