Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 69
Kálfaströnd, Mývatnssveit, 26. júní, f. 19. apríl ’79.
Ingunn E. Bergmann fyrrv. húsmæðrakennari, Rvik,
10. júní, f. 25. sept. ’71. Ingunn Þorkelsd. fyrrv. húsfr.
á Skúfslæk, Villingaholtshr., 13. júní, f. 27. ág. ’63.
Ingvar Bjarnas., Rvík, 1. apríl, f. 7. júni ’80. Ingveldur
Erasmusd. frá Krossanesi, S-Múl., í okt., f. 21. mai ’76.
Ingveldur Jónsd. ekkjufrú, Hænuvik, Iíauðasandshr.,
23. mai, f. 11. júní ’68. Tngveldur Kr. Magnúsd. húsfr.,
Rvik, í ág., f. 20. okt. ’02. Jakob Karlss. kaupm., Ak-
ureyri, 22. júní, f. 17. ág. ’85. Jakob J. Söebeck fyrrv.
sjóm., Naustvík, Reykjaf., Strandas., 8. júlí, f. 13. maí
’80. Jakobína Magnúsd. yfirhjúkrunarkona, Rvík, 5.
maí, f. 26. jan. ’99. Jakobina Þorsteinsd. ekkjufrú,
Hafnarf., 12. nóv., f. 13. febr. ’67. JárngerSur Jó-
hannsd. húsfr., Hafnarfirði, i nóv. Jens Péturss., Rvik,
11. des. Jensína GuSmundsd. fyrrv. húsfr. á Óspaks-
eyri, Bitru, 4. ág., f. 25. nóv. ’75. Jóhann Sigvaldas.
fyrrv. bóndi á Ytri-Reistará, Eyjaf., 19. febr., 67 ára.
Jóhann Steinþórss. húsgagnameistari, Kópavogi, 14.
sept., f. 24. júli ’16. Jóhanna Benónýsd., Slcagaströnd,
í apríl. Jóhanna M. B. Christiansen ekkjufrú, Patreksf.,
17. sept., f. 26. okt. ’71. Jóhanna G. GuSnad. húsfr.,
ÓspaksstöSum, Hrútaf., 30. nóv., f. 31. okt. ’Ol. Jóhanna
Gunnarsd. fyrrv. prestsfrú á Bægisá, 14. nóv., f. 26. júní
’73. Jóhanna Ingimundard. húsfr., Tannanesi, Önund-
arf., 12. okt., f. 2. jan. ’78. Jóhanna Jónsd. ekkjufr., Litlu-
Háeyri, Eyrarbakka, 4. apríl, f. 1. nóv. ’79. Jóhanna Þ.
Jónsd. fyrrv. húsfr. á TannstaSabakka, Hrútaf., 5. ág., f.
3. mai ’81. Jóhanna Jónsd., Rvik, 24. nóv., f. 10. aprR
’07. Jóhanna Skúlad., Rvík, 28. júni, f. 7. júli ’15.
Jóhanna Steinsd. húsfr., Rvík, 1. ág., f. 9. okt. ’83.
Jóhanna M. Sveinsd. fyrrv. húsfr. og IjósmóSir á Litlu-
Þverá, Miðf., 13. nóv. f. 1. okt. ’79. Jóhanna E. Thorla-
cius ekkjufrú, Vatnsdal, RauSasandshr., 26. okt., f. 6.
maí ’82. Jóhanna Þorsteinsd. fyrrv. handavinnukenn-
ari, Rvik, 13. júli, f. 29. mai ’79. Johanne Zimsen fyrrv.
húsfr. í Rvík, d. í Danmörku 22. júlí. Jóhannes Jó-
(67)