Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 36
á þeim tíma, er eldstæðið var síðast notað. Slíkar mælingar hefur Frakkinn Thellier stundað um áratugi og hefur þannig getað rakið hægfara breytingar sviðs- ins um sunnanverða Evrópu um 2 áraþúsundir aftur i tímann. Rannsókn á segulmagni í hraunum á sér nokkuð langa sögu. Mælt var t. d. í Etnuhraunum fyrir um aldarfjórðungi, en það er fyrst á allra síð- ustu árum, að veruleg alvara komst i það starf. Hér á landi reið Hollendingurinn Hospers á vaðið og reit um doktorsritgerð sína. Síðan hafa þeir Þorbjörn Sigurgeirsson og Ari Brynjólfsson mælt segulmagn hrauna frá siðari áraþúsundum. Aldur sumra hinna yngri er þekktur af sögulegum heimildum og sum hinna eldri hafa verið aldursgreind eftir þeim jurta- leifum, er þau hvila á (kolefnisaðferðin). Þessar mælingar sýna, að segulásinn hefur aldrei á þessu tímabili vikið langt frá snúningsás jarðar. Ef nógu mörg aldursgreind hraun fást hér, er hugsanlegt að niðurstöðurnar megi nota til að finna aldur annarra hrauna. Þá er næst að snúa sér að enn eldri hraunum. Grá- grýtið, sem Reykjavík stendur á, er hraun, sem runnu áður en síðari jökulskeið gengu yfir og má telja þau nokkur hundruð þúsund ára gömul, og þannig má rekja sig til eldri og eldri hraunlaga, þótt stundum sé með verulegum gloppum, allt til elztu berglaga sem við finnum hér á landi, en það er basaltið, belta- fjöllin, á Vestur- og Austurlandi. Þau hraun runnu snemma á tertiertíma, eða fyrir allt að 50 milljón ár- um, eftir þvi sem forngróðurrannsóknir siðari ára benda til. Hospers mældi hér nokkuð af hraunum frá ísöld, svo og eldri hraun, og undanfarin 5 ár höfum við Þorbjörn Sigurgeirsson stundað slikar rannsóknir. Það hefur komið í ljós, að segulmagnið hefur haldizt vel í hraununum, og einkum í botnlögum þeirra, gjalli og brenndum sandsteini. (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.