Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Side 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1962, Side 31
beztu eiginleika, en vinza úr hina, sem óhagstæðir eru. Oft hefur náttúran sjálf átt drýgstan þátt í kyn- bótunum með náttúruúrvali á hæfustu einstaklingun- um. Fyrir slíku úrvali verður tegund, sem ræktuð er við nýja staðhætti. Verður hún fyrir nýjum áhrif- um umhverfisins, frosthörku eða sjúkdómum, en ein- staklingar innan hópsins eru misjafnlega hæfir til þess að lifa undir hinum breyttu skilyrðum, og halda hinir hæfustu velli. Til kynbóta á tegundinni er þvi auð- veldast að nota þetta úrval náttúrunnar, og velja hina hæfu einstaklinga til undaneldis, og nota þá til uppi- stöðu á nýju og bættu afbrigði eftir tilhlýðilega inn- víxlun og fjölgun. Einn er sá misliti hópur jurta, sem auðveldlega er fjölgað með kynlausri æxlun (deili-æxlun). Má þar telja laukjurtir, ávaxtatré, kartöflujurtina og ýms- ar skrautjurtir. Er sá kostur við kynbætur og ræktun þessara jurta, að unnt er að fjölga arfblendnum ein- staklingum og skapa þannig hóp jurta, sem allar eru eins að eðli. Raunverulega er þetta allt ein og sama jurtin eða kvistlingar (clone) af sama stofni. Er hægt að nota hvern einstakling þessara jurta til fram- ræktunar án þess að breytnig verði á erfðastofn- inum. Efnivið til úrvals má hins vegar fá á venju- legan hátt, með því að rækta nýja einstaklinga upp af fræi þessara arfblendnu jurta. Auk þess kemur það ekki ósjaldan fyrir að stökkbreytingar finnast a hýði eða grein. Hafa þar átt sér stað erfðabreyt- ingar i líkamsfrumum. Má kurla þessa líkamshluta, ijölga þeim með græðlingum og fá þannig nýjar og afbrigðilegar nytjajurtir. Séu t. d. hvitir blettir á rauðu kartöfluhnýði, getur sá hluti hnýðisins gefið af sér kartöflur með hvítum hýðislit. Og þannig hafa f- d. fengizt fram margar ávaxtategundir og skraut- jurtir. (29)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.